Vikan


Vikan - 21.03.1974, Blaðsíða 23

Vikan - 21.03.1974, Blaðsíða 23
FJÖLBÝUSHÚSSEM ER y öórmísi Herbergi sætunnar heima begar ekið er um úthverfi borga. hvort heldur þaö er út- hverfi Reykjavikur eða erlendra stórborga, gnæfa hvarvetna hornréttir kassar mismunandi háir og stórir um sig. l>etta eru fjölbvlishúsin, efta blokkirnar, eins og húsin eru nefnd i daglegu tali — einlaldasta og ódýrasta lausnin á busnæöismálum borgarbúa Einstaka sinnum má sjá blokk, sem i útliti og innréttingu sker sig úr. Ein slik er i Ivrv, einu af uthverfum Parisar. Par hafa arkitektarnir revnt aö gefa hverri ibúö sinn svip, svo ibúarnir geti haft á tilf inningunni, að þeir búi i eigin .húsi' fremur en ,,klela" .■ .•'iigagangi I fjölbylishúsinu i Ivry er vart hægt að tala um, að ibúarnir búi ..iiinan Ijiigurra veggja", þvi veggirnir i hverju herbergi eru ylirleitt mun fleiri. Ilerbergin eru ekki ferhyrnd með réttum hornum, eins og algengast er i ibúðum, heldur eru hornin ýmist þrong eða gleið og myndast þannig krokar og veggfletir, sem sjaldgæft er að sjá i ibúðahúsum. Ilverri ibúð fylgir svalagarður, þar sem ibúarnir geta notið veðurbliðu og útsýnis og ræktað blóm og trjágróður. I ibúðinni. sem 'við sjáum teikningu af hér, búa hjón með eina dottur og finnst þeim ibúðin sem sniðin lyrir þau. Aður voru þau buin að flytja blokk úr blokk og alls staðar fannst þeim jafn dapurlegt og ópersónulegt. En á þvi eina ári, sem þau hafa búið i þessu „hyrnda” fjöíbýlishúsi segja þau algera breytingu hafa orðið á lifi þeirra. Þeim finnst þau ekki lengur innilokuð nú eru þau frjáls, hafa nægilegt svigrúm, en einnig nóg af litlum krokum, þar sem hægt er að vera út af fyrir sig. Petta „hyrnda” fjölbýlishús hefur verið heldur dýrara i byggingu en hin venjulegu fjölbýlishús umhverfis, en ibúarnir hafa verið svo ánægðir, að yfirvöld hafa ákveðið að byggja fleiri af þessari gerð. 1 ivalir •;•••'• forstofa HUS OG HÚSBÚNAÐUR 22 VIKAN 12. TBL. 12, TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.