Vikan


Vikan - 04.07.1974, Side 12

Vikan - 04.07.1974, Side 12
'sem Webb hafði yfirumsjón með smiðinni á, samkvæmt skipun Smiths spámanns, héldu þeir á- fram vestur á bóginn til Illinois og mýrlendra bakka Missisippi. Þeir ræstu fram mýrina og lögðu grundvöll aö Nauvoo, ný- tlzkulegri borg með steinlögðum strætum, musteri og banka. Þar varð barn Webbshjónanna til, enda hafði spámaðurinn sagt, að I Nauvoo yrði gott aö vera. Þó var spámaðurinn tekinn höndum 37 sinnum og jafnoft lát- inn laus meðan frú Webb var þunguð. Mormónarnir urðu á nýj- an leik fyrir reiði og Oánægju ná- búa sinna, einkum eftir að spá- maöurinn gerði Fanny Alger ann- arri konu sinni, sem þá var sau- Webbhjónin horföu björtum augum til framtíðarinnar og voru full trúnaðartrausts á spámanni sinum Josef Smith, þegar þau urðu þess vísari, að frú Webb var með barni. Þau voru mormóna- trúar og litu á kenningar Smiths sem heilög sannindi og iögmál. Sautján ára aö aidri vitraðist Josef Smith engillinn Moroni i Palmyraskógi i New Yorkrlki. Sjö árum slöar stofnaði hann Mormónakirkjuna og áhangend- ur hennar uröu þegar allfjöl- mennir. Meðal þeirra voru Webb- hjónin. Hann var vagnasmiöur og hún var kennslukona. Mormónarnir lögðu af stað út I óbyggðir Ohio, reistu þar borgina Kirtland með háreistu musteri og banka, sem þreifst vel. Vagna- verkstæði' Webbs blómstraði. En mormónana hornauga. Frá- brugðin trú mormónanna og þó einkum fjölkvænið var þeim þyrnir I augum og ekki siður frá bær verzlunarhæfni þeirra. Þeir voru hraktir á brott. í vögnum, „Rétttrúðaðir” kristnir menn áttu erfitt með aö umbera fjöl- kvæni mormónanna. Mormón- arnir flýðu yfir eyðimörkina til fyrirheitna landsins — Utah.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.