Vikan

Tölublað

Vikan - 25.09.1975, Blaðsíða 24

Vikan - 25.09.1975, Blaðsíða 24
Komið og skoðið heimkynni min „Njótið náttúrufegurðar, sem að mestu hefir haldist óbreytt i hundruðir ára. Veröld min er heimur dýra og stórkostlegrar náttúru. Gazell- ur, giraffar, visundar, antilópur, zebrahestar, ljón og filar eru nágrannar mínir. Hér eru heim- kynni þjóða i furðulegu umhverfi. Komið og sjá- ið hvernig veröld okkar leit út áður en tækni- væðingin kom til sögunnar. Skoðið mergð hinna furðulegustu fugla eins og t.d. fiammingóanna við stöðuvatnið á hásléttunni ofan i hinum firna- mikla eldgigi. Og þegar þið hafið fengið nægju ykkar af undursamlegri náttúru heimkynna minna má skoða nýtiskulegar borgir og fylgjast með viðskiptum indverja, evrópskra stórbænda og afriskra ættflokka. Komið og skoðið landið mitt — Austur-Afriku”. Heimshornaferðir SAS eru ódýrari en ætla mætti. SAS hefir á boðstólum mjög fjölbreytilegar Austurafriku- feröir. Sem dæmi um verð má. nefna, aö hálfsmánaöar ferö frá Kaupmannahöfn til Nairóbi kostar um 100 þús. kr. I þvi veröi er innifaliö flugiö frá Höfn til Nairóbi fram og aftur, gisting og morgunveröur. Endanlegt verö fer eftir feröatilhögun og stööu gjaldmiöla þegar fariö er. Nairóbi er miöstöö samgangna I Austurafriku. Þangaö er flogiö meö stórum DC-8 þotum. Allar Austu raf rikufe röir SAS eru farnarfrá Kaupmannahöfn meö áæglunarflugi. Baöstrendur Austurafriku, heillandi náttúra, sérkennileg menning, — allt er þetta innan seilingar vegna hagstæös verös og þotuflugs nútimans. SAS og feröaskrifstofan Globetrotter sjá um aö feröin veröi ógleymanlcg. Amboseli, Shimba hæöirnar, Ngorngoro, Masai Mara, Kila- guni, Malindi, Tsavo, Mombasa, Kilimanjaro — allt eru þetta einkennileg nöfn kennileita i þessum fjarlæga heimshluta. Póstsendum frekari uppiýsingar. S4S FERÐA- OG FLUGÞJONUSTA UM ALLAN HEIM LAUGAVEGI 3, SIMAR: 22299 — 21199 24 VIKAN 39. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.