Vikan

Tölublað

Vikan - 29.04.1976, Blaðsíða 3

Vikan - 29.04.1976, Blaðsíða 3
Þessi peysa er saumuö á Álafossi úr voð frá Skagaprjóni á Akranesi. Þetta fallega sjal er prjónaö hjá Pólarprjóni á Blönduósi og að sjátfsögðu úr hráefni frö Álafossi. Sjalið er 235 sentimetra langt og 54 sentimetra breitt og ætti að y/ja vel þeirri, sem sveipar því um sig. Þessi ú/pa er saumuð á Álafossiúr tviofinni voð, sem einnig er ofin á Álafossi. Voðin i þessa peysu er prjónuð i Skagaprjóni á Akranesi. en hún er saumuð á saumastofu Álafoss.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.