Vikan

Tölublað

Vikan - 29.04.1976, Blaðsíða 13

Vikan - 29.04.1976, Blaðsíða 13
rceta hann. Jafnrétti kynjanna er ekki nema orðin tóm 3 mörgum sviðum og einmitt það reynist þér nokkur fjötur um fót á dansleikj- um. Reyndu að fá nokkrar stelpur t lið með þér og hjóðið upp strákum á nasstu dansleikjum, t stað þess að sitja eins og vitvana brúður og btða eftirað einhver af hinu kyninu hafi frumkvceðið. Takist þetta, er stórt skref stigið til þess að vinna bug á feimninni. Mundu líka, að þótt sjálfsgagnrýni sé öllum holl verður að halda henni innan ákveðinna takmarka. Talaðu bara eins mikið og þú mögulega getur, það þarf ekkert alltaf að innihalda einhverja fádæma djúþstæða speki. Aðalatr- iðið er að láta ekki hugfallast, þótt þér verði á einhver smámistök, annað væri nú bara ekki mannlegt. Það gæti líka orðið þér til hjálpar, þegar þú ert sem mest niðurdregin, að skrifa hugsanir þínar niður. Þú virðist eiga mjög létt með það, kannski auðveldara en að tala, og hefur alveg ágætan stíl. Júlíus Árni Óskarsson, Meðalheimi, Torfalækjarhreppi, A-Hún., óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11-12 ára, er sjálfur 11 ára. Helstu áhugamál hans eru tónlist, knattspyrna og hestamennska. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Lilja Theódórsdóttir og Þröstur Theódórsson, Nökkvavogi 37, Reykjavík vilja skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12-14 ára. Ásdts Sigmundsdóttir, Eyrarvegi 14, Grundarfirði og Hildur Móses- dóttir, Hlíðarvegi 3, Grundarfirði óska eftir bréfaskiptum. Þser eru báðar tólf ára. Dorte Junl, Solvænget 3 St TV, 3610 Ássens Tyn, Danmark óskar eftir pennavinum. Hún er sjálf 13 ára. Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, Grund, Flúðum, Hrunamannahreppi og Þórunn Ánsnes, Flúðum, Hruna - mannahreppi óska eftir bréfaskipt- um við krakka á aidrinum 14-15 ára Ósk Helgadóttir, Árbæ, Borgarfirði (eystra) og Anna Sigur/aug Hannes- dótttr, Sæbóli, Borgarfirði (eystra) vilja skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 14-15 ára. Aðalheiður Daníelsdóttir, Langa- nesvegt 8, N-Þing., óskar eftir bréfaskiptum við krakka á aldrin- um 11-13 ára. Áhugamál hennar eru mörg og helst vildi hún fá mynd með fyrsta bréfi. Kristín Ölafsdóttir og Alda E/ías- dóttir, Héraðsskólanum Reykjanesi vllsafjarðardjúp langar að eignast pennavini á aldrinum 15—18 ára. Guðný Einasdðttir, Ægisstðu 2, Rang., Hrönn Baldursdóttir, Tjöm, Stokkseyri og Sigurlaug Sveinsdótt- ir, Bláskógum, Stokkseyri óska eftir pennavinum á aldrinum 16—18 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Margrét Anný Guðmundsdóttir, Seljalandsvegi 8, lsafirði óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 12—14 ára, hún er sjálf 12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Miss Isabel Herrero jarquef dBalmes no 64 bajos, Barcelona-7 Spain óskar eftir bréfaskiptum við íslendinga. Hún er 22 ára málanemi og hefur mikinn áhuga á íslandi. Hún skrifar ensku, frönsku, þýsku og svo auðvitað spænsku. Inga Garðarsdóttir, Langholti 28, Akureyri óskar eftir bréfaskiptum við stráka á aldrinum 15—16 ára. Áhugamál eru margvísleg. Svanhildur Vilbergsdóttir, Hafn- arstræti 11, ísafirði óskar eftir að skrifast á við stelpu og stráka á aldrinum 11—13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfí. Áhugamál hennar eru popmúsik, dans, bækur og dýr. SigríðurSigurðardóttir, Garðsstíg 3, Ólafsfirði og Guðrún Gunnars- dóttir, Túngötu 7, Ólafsfirði óska eftir pennavinum á aldrinum 14—16 ára. Þær eru sjálfar 15 ára. \ 18.TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.