Vikan

Útgáva

Vikan - 29.04.1976, Síða 26

Vikan - 29.04.1976, Síða 26
ÓENDANLEGIR MÖGULEIKAR. Húsgagnaverslun <> Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar segir: ,,Ég hef átt Trabant bifreið frá 1967 og aðra frá 1974. Að mínu áliti er Trabant ein bezta smábifreið, sem ég hef ekið." Vorum að fá sendingu af Trabant-bifreiðum VERÐ KR. 525.000 Innifalið í verði: Ryðvörn og frágangur Verð til öryrkja: Fólksbifreið kr. 364.000. Lán kr. 150.000. Útborgun kr. 214.000. TRABANT UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510 26 VIKAN 18. TBL. BORN íánskort í safninu og iðulega fá lánaðar þar bækur til að lesa heima. Þegar okkur bar að, var Hulda að lesa Ævintýradalinn eftir Enid Blyton, og sagði Hulda, að sér þættu ævintýrabækurnar skemmtilegastar bóka sem stendur. Tinni er vinsæll. Þei,' Sigurður Sigurðsson 5 ára og Magnús Magnússon 6 ára voru báðir að skoða Tinnabækur, þegar þessi mynd var tekin af þeim í lesstofunni í Sólheimasafni. Sig- urður sagðist vera tíður gestur í safninu, enda starfaði mamma sín þar, og Magnús sagðist einnig oft Það er auðséð á þessari litlu stúlku, aö hún hefur g/eymt stund og stað við að hlusta á söguna. Magnús Magnússon les Tinna. Linda Friðriksdóttir er aðdáandi músastráksins Pipps eins og fieiri lesstofugestir í Só/heimasafni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.