Vikan

Issue

Vikan - 29.04.1976, Page 45

Vikan - 29.04.1976, Page 45
SMAATRIÐIN CLEÐM AUGAÐ 1. Hvítt bómullarvesti meö V-hálsmáli, rauðum uppbrot- um og rennilás að framan. Má nota yfir skyrtur og boli. 2. Skemmtileg prjónuð taska, dregin saman með snúru. Töskuna má prjóna i sam- stæðum litum við kjól eða peysu. 3. Til að lifga upp á einlitar peysur, má prjóna eða hekla smeyga, ,,armbönd", í hressi- legum litum og draga upp á ermarnar. 4. Litlar leðurbuddur eða efnis- töskur fyrir smádót, sem maður vill hafa við hönd- ina, má hengja á beltið á vasalausum flikum. 5. Þessi óvenjulegu snjóstíg- vél eru úr vatnsheldum dúk og reimuð með breiðum borðum upp á fótinn. 6. Þverröndóttir sokkar eru mikið í tisku núna, bæði við pils og gallabuxurnar. Þegar vora fer, má nota þá við létta sumarskó eða sandala. 7. Það kemur óneitanlega meiri svipur á /jósbláa kjól- inn, ef við hann er notað belti i dekkri lit. Þessi stúlka hefur leikið sér að því að setja upp axlabönd og /it/a peninga- buddu við be/tið. 8. Vatnsheldur anorak, sem kemur sér vel i útilegunni, en er lika næstum nógu finn til að nota sem samkvæmis- mussu. 9. Smástelpulegir hvítir skór í fermingarstíl, sem hnýttir eru upp á ristina.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.