Vikan


Vikan - 12.05.1977, Side 34

Vikan - 12.05.1977, Side 34
Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu f sama umslagi, en miöana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. VERÐLAUNAHAFAR Þegar dregiö var um lausnir á gátum nr. 21 komu upp eftirtalin nöfn: VERÐLAUN FYRIR / X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Svava Guðjónsdóttir, Víðilundi 4G, Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Hjördís Guðbjartsdóttir, Seljavegi 27, Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Þórhallur Daníelsson, Lækjargötu 10, Siglufirði. VERÐLAUN FYR/R KROSSGÁTU F. FULLORÐNA 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Guðný Pálsdóttir, Húnabraut 10, Blönduósi. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Finnur Baldursson, Reykjahlíð 4, Mývatnssveit. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Gunnar Þórólfsson, Fellsenda, Ljósavatnshreppi. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU F. BÖRN 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Helgi S. Haraldsson, Hrafnkelsstöðum 1. Hrunamannahr. Árn. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Elín Linda Rúnarsdóttir, Torfufelli 25, Reykjavík. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Sigurjón H. Hreinsson, Ölduslóð 13, Hafnarfirði. Lausnarorðiö: Sendandi: X- LAUSN NR. 26 1. verðlaun 5000 2. verð/aun 3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 x2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þetta er ekki erfitt, en það þarf að spila upp á möguleikana í réttri röð. Þeir eru þrír. Svínun í hjarta. Svínun í tígli, eða að laufin skiptist 3-3 hjá mótherjunum. Getum við reynt alla þrjá möguleikana? Já, og þá spilum við þannig. Trompin tekin af mótherjunum. Síðan hjartaás (drottningin gæti fallið). Lauf á kónginn og hjartagosa svínað, ef vestur lætur lítið. Heppnist það er spilið unnið. Drepi austur hins vegar á hjartadrottningu og spilar laufi, er drepið með ás blinds. Laufi er kastað á hjartakóng blinds — og lauf trompað. Falli laufin er spilið unnið. Ef ekki eigum við eftir tígulsvínun. Þetta er einfaldasta og um leið besta spilamennskan. En það er líka önnur, sem nefna má. Það er eftir að hafa trompað út að spila tveimur hæstu í laufi. Síðan tveimur hæstu í hjarta og hjartagosa. Ef austur drepur á gosa er laufi kastað. Spilið vinnst þá ef vestur á þrjú eða fjögur lauf. Einnig vinnst spilið ef austur á hjartadrottningu aðra. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Hxh5l! — f6 2. Dg2 — Rg5 3. DxRII og svartur gaf því 3....— fxg5 4. Be6 mát. LAUSNÁMYNDAGÁTU * SK/PrtSTOLL JTSL////PS LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR // 34 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.