Vikan


Vikan - 12.05.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 12.05.1977, Blaðsíða 51
 Flestumertamaraað nota orðið kóteletta yfir þessa tegund matar, en óneitanlega hljómar rifjasteik betur. Á flestum heimilum eru kóteletturnar oftast bornar á borð grillaðar eða pönnusteiktar, en hér komum við með nokkrar uppástungur til þess að auka á fjölbreytnina. 10. Veltið kótelettunum upp úr hveiti.síðan úr sundur- slegnu eggi og loks rifnum osti. Steikið við vægan hita. Setjið á hverja kótelettu topp af smurosti ásamt gróftmöl- uðum pipar og tómatsmjöri. 11. Veltið kótelettunum upp úr hveiti, sundurslegnu eggi og að síðustu úr brauð- mylsnu, sem blönduð er paprikudufti. Steikið við vægan hita. Berið fram með sultuðum smálauk (cocktail onions) og kryddsmjöri, sem búið er til úr 50 gr af smjöri, 1 /2 tsk af paprikudufti, 2 msk af saxaðri steinselju og 2 msk af smátt saxaðri rauðri papr- iku. 12. Veltið kótelettunum upp úr hveiti, síðan sundur- slegnu eggi og loks brauð- mylsnu. Steikið við vægan hita. Berið fram með sítrónu- sneið, sem á er hrúgaðkapers- kornum og saxaðri stein- selju. 9. Steikið kóteletturnar og látið þær síðan krauma í 1 tsk. af kaperskornum, 1/2 msk, afsinnepi, 1 tsk. af ekta sojaolíu og 3/4 dl af rjóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.