Vikan


Vikan - 12.05.1977, Síða 51

Vikan - 12.05.1977, Síða 51
 Flestumertamaraað nota orðið kóteletta yfir þessa tegund matar, en óneitanlega hljómar rifjasteik betur. Á flestum heimilum eru kóteletturnar oftast bornar á borð grillaðar eða pönnusteiktar, en hér komum við með nokkrar uppástungur til þess að auka á fjölbreytnina. 10. Veltið kótelettunum upp úr hveiti.síðan úr sundur- slegnu eggi og loks rifnum osti. Steikið við vægan hita. Setjið á hverja kótelettu topp af smurosti ásamt gróftmöl- uðum pipar og tómatsmjöri. 11. Veltið kótelettunum upp úr hveiti, sundurslegnu eggi og að síðustu úr brauð- mylsnu, sem blönduð er paprikudufti. Steikið við vægan hita. Berið fram með sultuðum smálauk (cocktail onions) og kryddsmjöri, sem búið er til úr 50 gr af smjöri, 1 /2 tsk af paprikudufti, 2 msk af saxaðri steinselju og 2 msk af smátt saxaðri rauðri papr- iku. 12. Veltið kótelettunum upp úr hveiti, síðan sundur- slegnu eggi og loks brauð- mylsnu. Steikið við vægan hita. Berið fram með sítrónu- sneið, sem á er hrúgaðkapers- kornum og saxaðri stein- selju. 9. Steikið kóteletturnar og látið þær síðan krauma í 1 tsk. af kaperskornum, 1/2 msk, afsinnepi, 1 tsk. af ekta sojaolíu og 3/4 dl af rjóma.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.