Vikan


Vikan - 12.05.1977, Blaðsíða 36

Vikan - 12.05.1977, Blaðsíða 36
Hvenœr verður nœsta slys? Risastór olíuflutningaskip eru hættuleg ógnun við lífið á jörðinni. Jafnvel þótt stórslysið á síðastliðnu hausti við strönd Bandaríkjanna sé undanskilið má örugglega búast við olíumengun. * Eftirfarandi atburður átti sér stað fyrir utan eina fegurstu strönd Norður-Ameríku. Fjörutíu og fimm kílómetra frá strönd Nýja-Englands, þar sem milljóna- mæringar frá New York dvelja í sumarleyfum, Kennedy fjölskyld- an á sumarhús og Norman Mailer hefur skrifað nokkrar af bókum sínum, fórst hið risastóra líberíska olíuflutningaskip „Argo Merch- ant." Norðaustan vindur breiddi úr olíubrákinni, og myndaði 10000 ferkílómetra olíubrák í áttina að landi. Þá snerist vindáttin, og hættan var liðin hjá. Fólkið á austurströnd Bandaríkj- anna gat dregið andann léttar. En Þessi maður á sökina á einu stærsta olíus/ysi við strönd Amer- íku: Hinn 43 ára gam/i grikki, Georgios Papadopouhs. Einn af áhöfríinni sakar skipstjórann um að hafa visviigndi sig/t skipinu í strand. Úr ,,Argo Merchant" runnu nær þrjátÍL> milljónir /ítra af svartolíu. spurningunrii um það, hvort þetta hefði geta.ð orðið stærsta olíu- mengunarslys við s.trendur Amer- íku, er ekki enn svarað. Merki- legast var þó þettg, sem kom fram fyrir rétti í Boston: Áttaviti skipsins Var þilaður, og í 15 klukkustundir lét skipstjórinn,- 36 VIKAN 19. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.