Vikan


Vikan - 12.05.1977, Page 36

Vikan - 12.05.1977, Page 36
Hvenœr verður nœsta slys? Risastór olíuflutningaskip eru hættuleg ógnun við lífið á jörðinni. Jafnvel þótt stórslysið á síðastliðnu hausti við strönd Bandaríkjanna sé undanskilið má örugglega búast við olíumengun. * Eftirfarandi atburður átti sér stað fyrir utan eina fegurstu strönd Norður-Ameríku. Fjörutíu og fimm kílómetra frá strönd Nýja-Englands, þar sem milljóna- mæringar frá New York dvelja í sumarleyfum, Kennedy fjölskyld- an á sumarhús og Norman Mailer hefur skrifað nokkrar af bókum sínum, fórst hið risastóra líberíska olíuflutningaskip „Argo Merch- ant." Norðaustan vindur breiddi úr olíubrákinni, og myndaði 10000 ferkílómetra olíubrák í áttina að landi. Þá snerist vindáttin, og hættan var liðin hjá. Fólkið á austurströnd Bandaríkj- anna gat dregið andann léttar. En Þessi maður á sökina á einu stærsta olíus/ysi við strönd Amer- íku: Hinn 43 ára gam/i grikki, Georgios Papadopouhs. Einn af áhöfríinni sakar skipstjórann um að hafa visviigndi sig/t skipinu í strand. Úr ,,Argo Merchant" runnu nær þrjátÍL> milljónir /ítra af svartolíu. spurningunrii um það, hvort þetta hefði geta.ð orðið stærsta olíu- mengunarslys við s.trendur Amer- íku, er ekki enn svarað. Merki- legast var þó þettg, sem kom fram fyrir rétti í Boston: Áttaviti skipsins Var þilaður, og í 15 klukkustundir lét skipstjórinn,- 36 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.