Vikan


Vikan - 02.06.1977, Blaðsíða 15

Vikan - 02.06.1977, Blaðsíða 15
ð þvíað sinna neinu Fullt nafn: Sigríður Berglind Ásgeirsdóttir. Nafnnúmer: 7594-7720. Fœðingardagur og ár: 15.01.1955. (Steingeit.) Fœðingarstaður: Olafsvík. Menntun: Stúdentspróf M.T. 1973. Nám í lagadeild H.í. siðan. Hjúskapur: Gift. Skónúmer: 38. Trúfélag: Þjóðkirkjan. Tala afkomenda: 0. Áhugamál: Ættfræði. Mottó: Úr einu í annað. Framtíðaráform: Að ljúka lagaprófi einhvem tíma. Tekjur síðastliðið ár: U.þ.b. kr. 400.000. Skuldir: Við Lánasjóð íslenskra námsmanna. Eignir: Austin Mini, R-50108. Bjöm Vignir: Við héldum með okkur eins konar samræmingarfund til að undirbúa hvem þátt — kynntum hvort öðm hugmyndir okkar og skipulögðum starfið, unnum svo sitt í hvom lagi og hittumst ekki aftur fyrr en i þeim upptökum, sem fram fóm í sjón- varpssal. Mér finnst rétt, að fram komi, að hlutur stjórnanda í þessum þætti er miklu meiri en almennur áhorfandi gæti haldið, því hann heldur öllum þráðum saman. Sþ.: Genguð þið til verks með ákveðna stefnu í huga? Björn Vignir. Nei, ég held það skemmtilegasta við þættina í heild hafi verið, að þeir þróuðust. Ekki er hægt að segja, að það hafi verið meðvituð stefna, að við leituðum meira til þessa venjulega alþýðu- fólks en þekktra manna, heldur kom það eins og af sjálfu sér. Sp.: Þið vomð ansi dugleg að grafa upp viðmælendur úti á landi. Bjöm Vignir. Berglind hefur haft allan veg og vanda af þvi. Berglind: Að þessu kveður stundum svo rammt, að mér fínnst landsbyggðin gleymast gersamlega... Berglind. Ég hef dvalist töluvert úti á landi, og mér hefur fundist það dálitið ábótavant hjá sjónvarpinu, eins og öðmm fjölmiðlum hér, að þar snýst allt um Reykjavík. Að þessu kveður stundum svo rammt, að mér finnst landsbyggðin hafa gleymst gersamlega. Ég var þess- vegna staðráðin i því fró upphafi að reyna að bæta úr þessu. Björn Vignir. Ég tek undir það, að hjó fjölmiðlum er sterk tilhneiging til að leita alltaf ó sömu miðin — mikið til sama fólksins, sem er orðið vant að koma fram í fjölmiðlum, en um leið orðið svolítið yfirborðslegt, og ég held það eigi mikinn þátt i því, hvað þátturinn mæltist þó vel fyrir, að bmgðið var út af þessu. Með því náðist eitthvað af þeirri hlýju og einlægni, sem er að finna hjá óbrotnu fólki. Berglind: Ég held reykvíkingar gangist upp í þvi að vera einhverjir óskaplegir borgarbúar... Berglind. Mér finnst fólk úti á landi lika lifa miklu meha ekta lifi en hér í Reykjavík. Það er eins og fólk hér sé alltaf undh sama álaginu, hvað sem það tekur sér fyrir hendur — enginn má vera að því að sinna neinu nema sjálfum sér — en um leið og komið er út á land em allir boðnh og búnh að greiða götu manns og reiðubúnh að taka þótt í öllu. Mér finnst Reykjavík fremur minna á milljónaborg en hundrað þúsund manna samfélag. Ég held reykvikingar gangist upp í því að vera einhverjh óskaplegir borgar- búar. Mér fannst ég reka mig á þetta við gerð þáttanna, því að okkur var tekið með svo mikilli gleði hvarvetna á landsbyggðinni, að fólk taldi sér næstum skylt að koma fram i bættinum. Ég man ekki efth einu einasta neii. Hér í Reykjavík telur fólk sig hins vegar hafa efni ó að neita. Björn Vignh. Úti á landi er lika miklu auðveldara að finna hæfi- leikafólk úr alþýðustétt en hér i fjölmenninu, þar sem það hverfur i mergðina. Sp.: Vomð þið ánægð með formið á þættinum? Björn Vignh. Já, þetta magasín- form er að mörgu leyti ákaflega heillandi og býður áreiðanlega upp á möguleika til frekari útfærslu. Berglind. Tækjabúnaður sjón- varpsins er bara ekki mjög góður og starfsliðið ekki sérlega fjölmennt, þannig að oft komast hugmyndh ekki i framkvæmd vegna þehra annmarka einna saman. Sp.: Þið hafið ekki rekið ykkur á neinar hindranir vegna efnisvals? Berglind. Yfirleitt vomm við með mjög óumdeild efni, nema með þeirri undantekningu, þegar ég ræddi við kynvilltan mann í þættinum. Ég dvaldist í Englandi síðastliðinn vetur, og þar er kynvilla ekki slíkt feimnismól sem hér, enda þótt lögin séu þar enn andvíg kynvillingum. Mig langaði að vekja athygli á vandamólum þessara manna. Af þessu framtaki 22. TBL.VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.