Vikan


Vikan - 15.09.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 15.09.1977, Blaðsíða 35
demanta Nú hefur lögreglan meiri möguleiká á því að skila stolnum demöntum aftur til réttra eigenda, því það hefur fundist aðferð til þess að taka „fingraför" demanta Teikn: Sune Envall Texti: Anders Palm Konum þykir vænt um demanta, en lögreglan hefur .fremurillan Ibifur á þeim. Ekkert í heiminum er eins girnilegt herfang og demantar og þeir hafa líka freistað margra. Jafnvel þótt þjófar náist með demanta, sem þeir hafa stoljð einhversstaðar, bá er næsta ógerlegt að finna rétta eigandann. Nú DEMANTURINN SNÝSTj LASERGEISLA ER ENDURKASTIÐ’ MYNDAR HRINGLAGA i Þessi eiginleiki demanta var uppgötvaður af hreinni tilviljun. israelskur vísindamaður hafði orð á þvi, að demantar, sem hann lýsti upp, væru hver og einn með sínu sérstaka mynstri. Ljósbrotin, sem endurkastast á filmuna, breytast í eins konar fingrafar. Þetta gerist ef demanturinn er látinn snúast hægt í hringi og GEISIilNN lasergeisla beint á hann erv/aff/ T> IMANTUR SLÍPAÐUR rA'. U W i |JS|..FINGRAFAR" 1. i j \ r/f Ib 1 DEMANTSINS JÍÍ j • /' s Lasergeisla er beint aö demantinum í gegnum örlítið gat á polaroidfilmu. Hluti Ijóssins endurkastast strax, en afgangurinn þrengir sér inn I demantinn og endurkastast svo á filmuna. Þaðfer álíka erfitt að losa demant við þessi séreinkenni og að losa mann við fingraför.Ef til vill er hægt að kljúfa demantinn og slipa hann, en þaö er ákaflega kostnaðarsamt. Það hefur komið fyrir, að lögreglan hefur þurft að láta þjóf hafa demanta aftur vegna þess að eigandinn hefur ekki fundist, en nú er sá tími liðinn undir lok. Demantaþjófar munu ekki eiga sjö dagana sæla i framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.