Vikan


Vikan - 15.09.1977, Blaðsíða 55

Vikan - 15.09.1977, Blaðsíða 55
Notið tækifærið þegar gefst að ganga berfætt, því það styrkir vöðva fótanna. Þaö er líka hollt fyrir æðakerfið og eykur vellíð- an. Makalausi Hitchcock! Þegar hinn 77 ára gamli meistari Alfred Hitchcock var að stjórna upptöku kvikmyndarinnar Fam- ily Plot, hélt hann blaðamanna- fund og bauð blaðamönnum í hádegisverð. Hádegisverðurinn var framreiddur í kirkjugarði (kvikmyndaversins) en eins og flestir aðdáendur Hitchcocks vita, er sá vettvangur ávallt í uppáhaldi hjá meistaranum. Þegar blaðamennirnir komu í kirkjugarðinn og gengu þar lítið Það er ágætt til tilbreytingar að bera fram ýmislegt matarkyns, sem raðað er smekklega á diska fjölskyldunnar eða gestanna. Það gæti t.d. verið eins og sýnt er á þessari mynd: Smjörsteiktir sveppir, svartar og grænar olífur, þunnar sneiðar af spægi- pylsu, tómatar, egg og sellerí í remúlaðisósu. Auðvitað kemur ýmislegt annað til greina og veltur það þá á smekk viðkom- andi og því, sem til er á heimilinu. Smávegis á diski Ávextir * Vissir þú að í einum banana eru aðeins 100 kaloríur og að bananar eru mjög hollir? Því ekki að venja sig á að borða banana í eftirmat í staðinn fyrir eitthvað annað. eitt um, varð þeim starsýnt á legsteinana, sem báru nöfn þeirra. Þjónustustúlkurnar voru klæddar eins og ekkjur í sorg. Orgelleikari lék jarðarfararmars eftir Gounod. En ekki hefirfrést, hvað var á matseðinum. Já frumlegur er Hitchcock svo sannarlega. Sú saga er sögð af honum, að er hann kom til Parísar eitt sinn, hafði tollgæslu- maðurinn, sem átti að hafa gætur á vegabréfum, séð, að á vegabréfinu stóð framleiðandi. Hann spurði þvíí— og hvað er það svo sem þér framleiðiö? Svarið var „GÆSAHÚÐ". BLASTURS VÖKVI Fyrir dömur og herra. Lagningarvökvi fyrir hárblást ur. Enginn vinsælli á markaðn um. Hentugur smellutappi Tunguhálsi 11, Árbæjarhverfi, sími 82700. 37. TBL.VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.