Alþýðublaðið - 21.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alþýðufolaðið hefir nú hasta upp'ag og mesta kaupendatölu allra dagblaðanna. Þetta grunar „Morgunblaðið", og það er af öf- und yflr því, að það getur ekki þagnað á íyginni um, að kaup- endur „Alþýðublaðsins" séu ekki nema 500. Ætli hið rétta sé ekki það, að kaupeudum „Morgunblaðs- ins“ háfi nú fækkað niður í 500? Víst er, að talan 500 veldur á- hyggjum þar neðra. Ingólfur Jónsson stud. jur. var meðal farþega á Goðafoss Doi ð- ur í fyrra dag. Kórsöngur 60 manna, karla cg kvenna, undir stjóin Páls ísólfs- sonar vei'ður í dómkirkjunni næsla flmtudsg og fö^tudag kl, 8 A/2 íslisksala. Nýlega hafa selt afla sinn í Englandi þessir togarar: Ari fyrir 1212. Njörður fyrir 495 og Maí fyiir 1342 slerlingspund. Nj'ársnóttjn vmður leikin í kvöld kl, 8 í Iðnó í fimta sinn í þetta skifti. Heflr jafnan verið húsfyhir, og má búast við að enn verði svo, því að leikurinn er glæsilegur áhorfs og yflrleitt vel sýndur. Séra Jón Thorsteinsen prest- ur á Þingvöllum hefir fengið lausn frá err-bætti. Hefir hann þjónað prestakalli þar í meira en hálfan fjórða frg áia. Munlð fnnd Jafnaðarmannafé- lags Reykjavíkur í Bárunni (uppi) í kvöld kl. 8. Nýjan flokk vill >Morgun- blaðið< stofna ogf nú til verndar >borgaralegu frelsir. Frelsisþrá höfundar greinauna um það kemur líka einkennilega fallega fram í þessari viðleitni hans til að sundra enn betur en orðið er þessum auðvalds-flokkamolum, sem haf.i o’tið utan að »Morg- uublaðinu< á síðustu t'mum. K'æturlækiiir í ríótt Konr. R. Konráðsson Þingholtsstræti 2i. Sími 575. Bátnnm, sem sökk í' fyrri nótf, er nú verið að reyna að ná upp Er haDn nú kominn á réttan kjöl. Frá Álþiiigl. * __________ Kl. 1 í gær var fundur í báð- um deildum Alþingis, og voru lögð fram nokkur frumvörp at stjórnarinnar hendi. í Nd. lagði fjármálaráðherra fratn fjáraukalög fyrir ig;o, 1921 og 1922, reikn- ingslagafrumvarp 1920—21 og fjárlög fyrir 1924. Fylgdi ráð- herrann íjárlagafrumvarpinu úr garði með alllangri ræðu, og gaf yfirlit yfir fjávhagínn, afkomu þjóðarinnar og útlitið framundan. jón Þorláksson sagðist hafa tekið svo eítir, að fjáræálaráð- herra hefði sagt, að atvinnuveg- irnir hefðu oliið um, þegar verð fallið kom, og vildi hann alger- lega mótmæla þessu, því »aí- vinnuvegirnir stæðu íöstum tót- úm, seni betur (æii«. Jón Baldvinsson sagðist nota tækifærið til. að lýsa yfir gleði sinni út af tramkominni yfirlýs- iugu J. Þ, sem væri fulltrúi stærstu atvinnurekendanna hér í .Rvík, um að atvinnuvegirnir stæðu föstum fótum, og þá væri sú áitæða markleysa ein, sem atvinnurekendur hér í Rvík hefðu borið fram í kaupgjaldsdeilunum undanfarið, að kaupið þyrfti að lækka vegna þess, að atvinnu- reksturinn borgaði sig ekki. Að lokinni umræðu var fjár- lagafrumvarpinu vísað til fjár- veitinganerndar og 1. nmræðu frestáð. , í Ed. lagði atvinnumálaráð- herrann fram nokkur trumvörp, þar á meðal frumvörp í vatoa- málnnum, sera legið hafa fyrir uudanförnum þingum. ViBgerðir. Alt tilheyrandi reiðhjólum er gljábvent og nikkelerað í Pálkanum, AlþýðuiloUksnienn! Látið að öðru jöfnu þá sitja fyrir viðskift- um ykkar, sem auglýsa í ykkar eigin blaÖi! Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavikur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yðuv að kostnnðarlausu. Pantið í síma 517 eða 1387. Spegepylsnr í foeildsolu. Nokkrar birgðir af Spegepyls- um verða seldar í heiklsölu. — Veið kr. 1,50 1/2 kg„ ef 5 kg. eru keypt í einu. Kjötbúð Mllners. Ánglfsingar, sem ekki eru alment lesnar, eru engum tií gagns. Þess vegna eiga menn annað hvort ekki að auglýsa eða þá þar, senr flestir lesa þær, en það er að eins í Aipfðublaðinn. Tek að mér allar gúmmí- viðgerðir fyrir lægst verð. Ragnar J. Þorsieinsson skósm. Bergstaðastíg 22. Á Bergstaðastíg 2 er ódýrast og bezt, gert við skófatnað (bæði leður og gurnmi). Ingibergur Jónsson, Fæði er selt á Laugaveg 49 uppi. OTBREIÐIÐ alÞíðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.