Vikan


Vikan - 10.03.1983, Qupperneq 25

Vikan - 10.03.1983, Qupperneq 25
 ur og eina þeirra hitti hann reglu- bundiö. ; Bróöir Evelyn fór með þessar upplýsingar til lögreglunnar og þegar hún spurði hann um sann- leiksgildi þeirra játaöi hann aö hafa eytt einhverju af peningum Evelyn og staðið 1 samböndum við aðrar konur. Hann sagði ennfrem- ur að hann hefði ekki séð konu sína síðan maíkvöldið forðum þegar hún fór frá honum eftir deilu sem var upp komin vegna þess aö hann hafði veriö með annarri konu. Rannsókn lögreglunnar leiddi 1 ijós að Ewing Scott hafði eytt mjög miklu af fé konu sinnar og hann var handtekinn og ákærður fyrir þjófnað og fjárdrátt. Hann var látinn laus gegn mjög harri tryggingu. Hluta hennar útvegaði hann sér með því að selja hluta- bréf en afganginn fékk hann lan- aðan á almennum lanamarkaði. Þegar lögreglan yfirheyrði hann út af Evelyn sagði hann: — Hun bara hvarf og hvers vegna skyldi ég ekki vera með. öðrum konum fyrst þaö var hún sem fór? — Myrtuð þér konu yðar? spuröi lögreglan ennfremur. — Ef ég myrti hana, hvar er líkið þá? spurði hann á móti. En þá gerði Ewing Scott það sem margir töldu örlagaríkustu mistökin. Hann flýði til Kanada og braut þar með grundvöllinn sem frelsi hans byggðist á. Sekur um morð? Kanadiska lögreglan hafði uppí a honum og afhenti yfirvöldurn 1 Los Angeles. Þar var hann um- svifalaust ákæröur um morðið á Evelyn, þó sannanir vantaði um að hún væri dain. Akæruvaldið byggöi ákæruna á þvi að enginn heföi séð neitt til Evelyn eftir 16. maí 1955 og að gleraugun hennar og fölsku tenn- ‘ urnar höfðu fundist nálægt sorp- eyðingarofni í bakgarðinum. Mál- ið var nú á allra vörum og opin- beri ákærandinn hélt því fram að væri Evelyn á hfi hefði hún látið einhvern vita af sér og á meóan hún gerði það ekki yrðu dómstól- arnir aö gera ráð fyrir að hún væri dáin. Auk þess þótti ósennilegt að Blaðamenn höfðu viötal við Ewing í janúar 1978, rett aður en hann var látinn laus, og þá sagði hannmeðalannars: — Egermjög bitur en ég sé ekki eftir neinu. Eg á ekkert heimili. Ollum peningun- um sem ég átti hefur verið stolið, beint eöa óbeint, og þar hafa ýms- ir komið við sögu. . . Eg hef aldrei hætt tilraunum til að sanna sak- leysi mitt og ég neita aö vera lát- inn laus nema þaö sé tryggt aö ég sé ekki aö viðurkenna neina sök meö því, því ég er ekki sekur! Eg sagði það 1956 og aftur 1957 og ég segi það enn: — Eg drap ekki kon- una mína. — Hún komst að því að ég var meö annarri konu, hélt hann áfram, og þá fór hún burt og sið- ustu orðin sem hún sagði við mig voru: „Eg elska þig en þú sveikst mig fyrir aöra konu. Og á þvi skaltu svo sannarlega fá að kenna.” En ég drap hana ekki! Ef ég hefði gert það hefði ég varla skilið eftir svona augljós sönnun- argögn gegn mér, eins og gleraug- un og tennurnar, eöa hvað? Nu er hann frjals eftir 21 ars fangavist og býr hjá vinum sinum. Hann hefur látið hafa eftir ser: — Eg á mér aðeins eina ósk og hun er að sannleikurinn komi i ljós áöur en ég dey. Eg myrti Evelyn ekki. Eg veit heldur ekki hvað kom fyrir hana. Það sver ég nú og það mun eg sverja frammi fyrir skapara minum þegar ég dey. * hún stykki af stað að heiman án gleraugnanna sinna og tannanna. Dómarinn brýndi fyrir kviö- dóminum að hann mætti ekki láta það hafa áhrif á sig að Ewing strauk úr landi heldur yrði að vega og meta öll málsatvik og dæma eftir þeim þar sem líkið hefði ekki fundist né bein sönnun þess að Evelyn væri dáin. Dómurinn var kveðinn upp og hljóðaði upp á sekt sakbornings og ævilangt fangelsi og síðan hvarf Ewing Scott bak við mura St. Quintin fangelsisins þar sem hann varti!17. marsl978. 10. tbl. Vikan 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.