Vikan


Vikan - 10.03.1983, Blaðsíða 53

Vikan - 10.03.1983, Blaðsíða 53
Bandarisku leikkonunni Mary Steenburgen er spáð mikium frama á komandi árum. Hún er tuttugu og sjö ára og hefur þegar getið sér gott orð fyrir leik í Ragtime eftir sögu E.D. Doctorov og í kvikmynd Woody Allen um Jónsmessunætur- drauminn. Næsta hlutverk hennar verður í rómantískri gamanmynd eftir Arthur Hiller, en mótleikari hennar verður Dudley Moore. Til gaman má geta þess að eigin- maður Mary Steenburgen er Malcolm MacDowell sem frægur varð fyrir leik í IF og A Clockwork Orange. Hjónin eiga saman eitt barn og eiga von á öðru á sumri komandi. Barnagaman Sigga litla kom inn á baöher- bergi og sá mömmu sína í freyöi- baöi. Skelfingu lostin hljóp hún inn og kallaði: — Pabbi, pabbi, mamma sýöur upp úr! Roskin kona var í heimsókn hjá saumakonunni til aö máta kjól. Litla dóttir saumakonunnar starði forviða á hana og loks stóöst hún ekki mátið en sagði: — Heyrðu mamma, hvers vegna er konan plíseruö í framan? Amman situr meö Lísu litlu í fanginu og er að sýna henni myndir af Maríu guðsmóður meö Jesúbarniö. — Amma, hvers vegna er Jósef ekki á myndinni? Ekki vissi amman það. — Heyrðu amma, ætli hann hafi ekki bara tekið myndina!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.