Vikan


Vikan - 10.03.1983, Side 53

Vikan - 10.03.1983, Side 53
Bandarisku leikkonunni Mary Steenburgen er spáð mikium frama á komandi árum. Hún er tuttugu og sjö ára og hefur þegar getið sér gott orð fyrir leik í Ragtime eftir sögu E.D. Doctorov og í kvikmynd Woody Allen um Jónsmessunætur- drauminn. Næsta hlutverk hennar verður í rómantískri gamanmynd eftir Arthur Hiller, en mótleikari hennar verður Dudley Moore. Til gaman má geta þess að eigin- maður Mary Steenburgen er Malcolm MacDowell sem frægur varð fyrir leik í IF og A Clockwork Orange. Hjónin eiga saman eitt barn og eiga von á öðru á sumri komandi. Barnagaman Sigga litla kom inn á baöher- bergi og sá mömmu sína í freyöi- baöi. Skelfingu lostin hljóp hún inn og kallaði: — Pabbi, pabbi, mamma sýöur upp úr! Roskin kona var í heimsókn hjá saumakonunni til aö máta kjól. Litla dóttir saumakonunnar starði forviða á hana og loks stóöst hún ekki mátið en sagði: — Heyrðu mamma, hvers vegna er konan plíseruö í framan? Amman situr meö Lísu litlu í fanginu og er að sýna henni myndir af Maríu guðsmóður meö Jesúbarniö. — Amma, hvers vegna er Jósef ekki á myndinni? Ekki vissi amman það. — Heyrðu amma, ætli hann hafi ekki bara tekið myndina!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.