Vikan


Vikan - 10.03.1983, Blaðsíða 50

Vikan - 10.03.1983, Blaðsíða 50
Eldhús Vikcinnar Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson PHsnersoðið rósakál (fyrir fjóra) 3 egg, rauða skilin frú hvítu 225 grömm hveiti 2 desílítrarpilsner salt 500 grömm rósakál, hreinsað og snöggsoðið ísaltvatni í4 mínútur Tilreiðsla: Hræriö saman hveiti, pilsner og eggjarauðum og látiö bíða í hálftíma. Stífþeytiö því næst eggjahvíturnar og blandiö þeim af natni saman viö hveitihræruna, saltiö. Hitið feiti í steikarpotti í 180 gráöur. Vatnið á aö hafa runniö af rósakálinu á meðan. Takið nú kálhnappana hvern af öörum, dýfiö í deigið og síðan beint í steikarpottinn. Látið þá veröa gullinbrúna. Leggiö þá síöan á pappír til þerris. Athugið: Þeir sem ekki eiga djúp- steikingarpott geta notaö venju- legan stóran pott. Feitin er nógu heit þegar hveitibrauðsneiö veröur gullinbrún í henni. (Stilliö eldavél á 10 og bíðið tíu mínútur.) Djúpfryst rósakál þarf aö þiöna áður en matseldin hefst. (fyrir fjóra) Undirbúningur: 20 mínútur 750 grömm rósakál salt 40 grömm smjör múskat Tilreiðsla: Þvoiö rósakálið, skerið stilkendann af og fjarlægið laus blöð. Sjóöiö í saltvatni í 12— 15 mínútur. Hellið rósakálinu í sigti og látið vatnið renna af því. Hitið smjörið í potti án þess að það brúnist. Veltið rósakálinu í smjörinu. Sáldrið múskati yfir og beriö fram heitt. Rósakálmeð sérríi (fyrir fjóra) Undirbúningstími: 35 mínútur 750grömm rósakál sykur salt 100 grömm skinka (soðin) 30 grömm smjör 2 teskeiðar hveiti múskat 4 matskeiðar sérrí Tilreiösla: Þvoiö rósakálið, hreinsiö burt stilkenda og laus blöð. Sjóðið í hálfum lítra af vatni með litlu einu af sykri og salti aö minnsta kosti í tíu mínútur. Helliö í sigti og geymið soðið. Bræðið smjörið í potti, blandið hveitinu saman við og notið þeytara til að þeyta allt saman við fjórðung lítra af sjóðandi vatni. Látið suðuna koma upp, bragðbætið með múskati og salti. Blandið teningsskorinni skinkunni, rósa- kálinu og sérríinu út í. Látið krauma léttilega um stund og berið síöan fram. Rósakál hefur auövitað ekkert meö rósir aö gera, enda alveg laust viö þyrna. Þegar blöðin á rósakálsstönglinum fara að slappast spretta fram margir litlir hnappar; rósakáliö sem viö snæðum með bestu lyst. Rósakálið á að vera þétt í sér, annars hentar það helst sem hænsnafóöur. Slappir og slakir hnappar eiga ekki aö fást í búðum. Kálið á að vera stýft af við enda stilksins. Bragðiö fær rósakálið eftir fyrstu haust- frostatíðina. Af þeim sökum henta þessir kálhnappar sérlega vel til djúpfrystingar og er þar komin skýringin á því hvers vegna rósakál fæst allt árið um kring. Rósakál má matreiða á ótal vegu. Suöu- eöa steikingartími fer eftir stærð kálsins. Varist að sjóða of skarpt, þá losna ystu blööin. Rósakál á aö vera soöið í gegn, en samt svolítið fast undir tönn. Beriö þaö alltaf fram heitt og helst í hitaðri skál til að missa ekkert af bragðinu. Rósaká/sem meðlæti 50 Vikan 10. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.