Vikan


Vikan - 10.10.1985, Blaðsíða 6

Vikan - 10.10.1985, Blaðsíða 6
TlSKA TÍSKA TlSKA TlSKA TÍSKA TÍSKA TlSKA TlSKA TÍSKA koðað í búðir «r Á næstu vikum höfum við hugs- að okkur að heimsækja verslanir á höfuðborgarsvæðinu og athuga hvað þær hafa upp á að bjóða. Þetta verður aldrei tæmandi úttekt á stefnum og straumum í tískuheimin- um en vonandi verða lesendur Vik- unnar einhverju nær. Umsjón: Hrafnhiidur Tómasdóttir Módel: Stefán Örn Sigurðsson slendingar almennt vel klæddir Spjallað við Margréti Jónsdóttur í Sonju „Sterku litirnir verða ríkjandi í haust og fram á vetur legur fatnaður sem auðvelt er að þrífa,” sagði Margrét. en síðan taka mildari litir við," sagði Margrét Jónsdótt- Við spurðum Margréti hvort henni fyndist íslending- ir, eigandi verslunarinnar Sonju, þegar við spurðum ar fylgjast vel með tiskunni. Hún sagði að sér fyndist hana álits á því hvað hún héldi að yrði vinsælast í vetur. þeir almennt mjög vel klæddir og virtust fylgjast vel Margrét er með umboð fyrir Dranella og Poco-Loco á með. En hún sjálf? ,,Jú, ætli ég verði ekki aðsegja það. íslandi. Maður kemst nú tæpast hjá því þegar maður er alltaf að Aðspurð hvort hún klæddist fatnaði frá Dranella sækja sýningar eins og ég verð að gera vegna atvinn- svaraði hún játandi. ,,Þessi fatnaður hentar konum á unnar." öllum aldri því hann er svo fjölbreyttur. Þetta er þægi- 6 Víkan 41. tbl. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.