Vikan


Vikan - 10.10.1985, Blaðsíða 53

Vikan - 10.10.1985, Blaðsíða 53
Peningarnir og lífið — Þú ert nú meiri apakötturinn, Maggi, aö segja hverjum sem heyra vill að þú viljir ekki lána mér 500 kall! — Ég hef ekkert verið að því! — Nú, flott, þá ætla ég að fá hann lánaðan... Lonni var nýbúinn að kaupa stór- fenglegan silfurborðbúnað á Spáni og þurfti endilega að sýna hann hverjum sem sjá vildi. Hann ræddi mynstur og gerð silfursins mjög ítarlega og kórónaði lýsinguna með þessum orðum: — Og svo er mynstrið það sama og var notað upprunalega á guðsgöfflunum... — Þú ert með algert útsöluæði! Það er ekki til sá hlutur sem þú vilt ekki frekar eiga en peninga. Af vettvangi dómsmálanna Borgari nokkur kom á stöðina kvöld eitt með stóra kúlu á enninu og kærði óþekktan árásarmann sem hafði ráðist á hann í garðinum heima hjá honum. Lögreglan var send á vett- vang til að kanna ummerki. Skömmu síðar kom lögreglumaðurinn, sem sendur var, til baka með álíka stóra kúlu á enninu og tilkynnti að málið væri upplýst. — Og hver er sökudólgurinn, réðst hann á þig líka? spurðu lögreglu- mennirnir sem voru á vakt og bless- aður borgarinn hver í kapp við annan. — Ja, hrifan sporðreistist líka þegar ég steig á hana... LA USN Á „FINNDU 6 VILLUR hári.” Þá svaraði ég auðvitað: „Nú, blessaður, láttu þá klippa þig." TILC'ERQ- AZ I PALL4S ZB'JSS ía/pslaíi ----\T REYRÐI -+ BOrC, iús* i-lh/NS —V— DE/LUR -V— SLAtJQA -h SroRDYR] MBNNAEU + Í£TÐ —V— i BoRCt - V EYÐ/V<r ----y- ?0LITIK> 3 á/AffS - Hús +FLÝTIR > -v~ yúLNum -t BARDACd > -v- Ho rfiu —V— 30LI 3E/HS + BLAUT > u ujjr YESK.LT -+ HVAG’ seaiRM1 +BLAUT 3 > ;> 1 > -Y- -v- KYRRO ■h, UT V EF-ti* + SKJÓTT >> 0 > > YATHS - FALL ► KROSS OfiTf* Þrann vorðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgátunni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru meö tölustöfunum, i sérstakan reit á bts. 55. Veröiaunin eru kr. 500,400 og 300. Góða skemmtun. fyrir bóm og unglinga Lausn á myndagatu i siðasta blaði. Veiðibjalla 41. tbl. Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.