Dagur


Dagur - 06.05.1909, Page 3

Dagur - 06.05.1909, Page 3
i i. tbl. D'A'GU R. 43. bls. Frumvarp um breytingar á lögum um aölu þjóðjarða og frumvarp um eiba og drengskaparorð feld. Frumvarp um sóknartekjar, frumvarp um löggilding hafnar í Dalvík og frumvarp urn lreimild fyrir landsstjórnina til þess að kaupa 3. flokks bankavaxtabréf aí Landsbankanum afgreidd til e. d. Frurnvarp um kaup á jörbinni Skálhoit sent aftur til n. d. í e. d. borin upp fyrirspurn til ráðherra út af nefndarskipuninni til þess að ransaka gerðir LaDdsbankastjórnarinnar. — Ályktun, er lýsti trausti á ráðherranum, sarnþykt með 7 atkvæðum gegn 6. 4. s. m. Frumvarp um vátrygging sjómanna afgreitt sem lög frá alþingi. Frumvarp um breytingar á Landsbankalögunum sent aftur til n. d. með miklum breytingum; bankastjórarnir hafi 6000 kr. laun hvor í stað 4000, 0. fl. Neitað um undanþágu til þess að taka írumvarp um farmgjald á dagskrá í e. d. Fjárlögin samþykt í e. d. með mikiurn breytingum og afgreidd til s. þ. fingsályktunartillaga urn húsmæðraskóla samþykt. þingsályktunartiliaga urn að fá styrk þann, sem nú er veittur íslendingum við háskólann i Kaupin.höiu, til háskóia á íslandi samþ., en felt að gera próf við háskóia hér á landi að skilyrði fyrir embæt.ta- veitingum. 5. maí. Fingsályktunartillaga um aðskilnað ríkis og kirkju og þingsálykt- unartillaga um sjómensku á islenzkum fiskiskipum samþyktar. Frumvarp urn kaup á jörbinni Skáiholt sent aftur til e. d. Frumvarp um meðferð kirknafjár sent til n. d. Sambandsmálinu vísað til 3. umræðu í e. d. og frumvarpi um farmgjald visað til 2. umræðu í e. d. 6. s. m. Frumvarp um verzlunarbækur samþykt í s. þ. og afgreitt sem lög frá alþingi. Frumvarpi um farmgjaid vísað til 3. uniræðu í e. d. Magnús Blöndal ílytur þingsályktunartillögu um að skipa 5 manna njilliþinganeínd til þess að íhuga bankamálin. Nefnd i e. d. 1 frumvarpinu urn að kaupa 3. flokks bankavaxtabréf af Landsbankanum fyrir 2 miij. kr. leggur til, að það verði felt. Kosin verðlaunaritneínd Jóns tíigurðssonar í s. þ.: Hannes Þor- steinsson, Jón Porkelsson og Björn Jónsson. Bankaráðsmenn kosnij-; Ari Jónsson og Magnús Blöndal. Endurskoðandi Landsbankans kosinn: Beneuikt Sveinsson. GæzluBtjóri Landsbankans kosinn: Kristján Jónsson. Gæzlustjóri Söfnunarsjóðsins kosinn: JúJius tlavsteen. TaJið áreiðanlegt, að alþingi verði ekki lokið á laugardag. Bærinn á Esjubergi brann tii kaldra koia á sunnudagskvöJdið. Drukknanir. Einar Einarsson skipsfjóra frá SkiJdinganesi tók út af fiskiskipinu „öigurfarinn“ 21. f. m. —I]m sama leyti drukknuðu tveir menn af fiskiskipi, ei Forsteinn Forsteinn forsteinsson í Bakkabúð á; hjet anuar Særnundur Gisláson, en hinn Magnús, og voru bábir austan úr Ölfusi. Kappglíma um silfurskjöld Akureyiarbæjar fór íram 22. ápríl og vann Ólafur Sigurgeirsson bak ari skjöldinn. Kappgiíma var haldin í Keykja- vík 22. f. m. og var glírnumönnum skipt í fiokka eptir þyngd. Þessir hlutu verðlaun: Sigurjon Pjetursson, HalJgnmur Benediktsson, HaJldór Hansen, Guóm. Siguijónsson, Óiafur Magnússon. Mannslát. 1. þ. m. Jjezt á Stakkanesi hjer í kaupstaðnum stúlkan Elín Guðmundsdóttir, rúm- lega fvítug að aldri. Kvöld-kyrð. (Ur þýzku. — Göthe.) Yfir fjollum öllum er Jiljótt, og yfir skógum finnst þjer rótt, ei laufið hrœrt, og söngfugl sefur á viði; senn þú, í friði, sjálfur sofnar vœrt. Yfir vikum öllum er böl, og ár og dagar hljóðbœr kvöl við hjarta sœrt; og laufið visnar á viði; vefur þig friði bráðum blundur vœrt. Yfir stjörnum öllum er hljótt, en uppheims hörpur bœrast rótt og óma skcert, því englar knýja þá kliði í kvöldsœlum friði; — senn þú sofnar vœrt. Ástin þögul. (Úr þýzku. - J. Fr. Zehelein.) Elskuð djúpt og heitt í hljóði hugljúf ástin talar fátt, hún á bara í hljóðum óði helgan blæ og dular-mátt; opt í þöglu augans tári er efni skýrra’ en mál og lag; ástin hljóð, af sorgar-sári, sýnir hjartans strengjabrag. Elskuð heitt! — og heill og gengil hefur sál mín krapt frá þjer; hjarta mitt við hörpustrengi hjarta þíns það samhljóm ber; sýn því vægð, þó sje jeg hljóður; sœlust ástin talar fátt; hennar geymir hljóður óður helgan blœ og undra-mátt. 3k Lantisbanka-raimsókiilii. Það er ekki rjett, að nefnd sú, er ráðherra skipaði 26. f. m., eigi að „ransaka gjCrðir iandsbankastjórnarinnar und- anfarin ár“, eins og frjezt hefur gegn um símann. Eptir erindisbijeli nefn iarinnar, sem birt er í „Þjóðv.“ 30. f. m., er nefndinni frlið að „ransaka nú þegar allan hag landsbankans". Allir heilvita menn sjá, að hjer hefur verið skeytt. nokkuð skökku við um frásögnina og hver óþarfi er að gera úlfaþyt slíkan út úr jufn sjálfsagðri stjórnarráðstöfun.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/371

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.