Dagur


Dagur - 22.07.1909, Síða 4

Dagur - 22.07.1909, Síða 4
DAGUR. 22. Ibí. M. bls. -----------—-—t* Nýtt! Gott! í yerzlnn minni fæst: Fegurstir skartgripir í bæDum: Ljómandi úr, loggylltar nælur, allskonar kvenskraut og kðraJlabönd. MiítisboHdin gullfallegu. — Skimitrcyjurnar frábæru. Sæt saí't, góð og ódýr. Brjóstsykrið bragðljúfa. Óbrjótandi þrottastell. Allt sem heyrir til stoppun og útbúnaði húsgagna, þar á meðal rðsaíios á stóla og sðl'a. Mckkaíios o. fl. Feiknin öil af l'ágætuiu uiunuui til hibýlapiýði, svo sem yndis- iegir ,etasjeiar‘, afaríagrar uiyudasúlur, skrautborð, skrautbillur skmandi fágaðar, allt ódj'rt eptir gæðum. Sjómenn, gleymið ekki pakkaatiigauuui utan um tiskinnyðar! Hann er beztur og ódýrastur hjá mjer. Svo hef jeg húðsterka sjó- vetlinga og olíufatnað sem allir kaupa. Og í hamingju bænurn! Munið þið, háttvirtu húsfreyjur, eptir sauuiavjelunum mínum og taurullunum. Heimsins ósköpum er vojj á í næsta mánuði af öllum tegundum með öiiu veiði úr óllum álfum heimsins. Þá veiður nú gaman að iiía og eiga auia. Yirðingarfyllst. Maris M. Gilsfjörð, kaupmaður. Nýkomið í verzlun 8. GuMundssonar: Ludpulver. Staugasápa. Grænsápa. Haudsápa. Sódi. — Feróakístur. — Mysuostur, — Ecskai? Mfur. Telpu- húfur< — Vasabækur. Vasaveski. — Veggmyndir. Spegiar. — Reykjarpípur. Sauffiur. — Mótorjakkar. Eegnkápur. — Karlmanna- og Drecc jafatuadir. — Mærfatuaöur fyiir karlmcnu og drengi — og margt fleira, sem aliir ættu að skoða áður en þeir festa kaup annars staðar. Þeir, sem skulda „Degiuum(S nær og íjær, eru vinsamlega beónir að láta ekki lengur dragast, aö gera honum skil. Vonum vjer aö vinir og veiunnar- ar blaósins bregóist vel við þessu erinai. „Flora“ kom hingað 17. þ. m. Með hennivoru: Dr. Björn Bjarna- son (frá Viðfirði), Þorv. Jónsson læknir, Leiíur Borleifsson bókhaldari 'Guðm. Bergsson póstafgreiðslum., Skúli Konráð Skúlason úrsmiður, Krístinn Magnússon yflrfiskimatsm. 2 íslendingar frá Yesturheimi o. fl. „Laura“ kom hingað 19. þ. m. Og með henni fjöldi faiþega, þar á meðal: Magnús Torfason bæjar- fógeti, P. M. Bjarnarson verksmiðju- eigandi, Bjöm M. Ólsen prófessor, P. J. Thorsteinsson kaupm., Guðm. Halldórsson jáinsm. „Sterling“ kom hingað s. d, Með henni voru 10 Danir, úr leið- angri þeim er 8Poietiken“ gengst iyiir. R. Bj aun kaupm. frá Hamborg forvarður í’orvarðarson pient- smiðjustjóri og Sveinn Jousson trjesmiður. „Skálliolt“ kom hingað 20. þ. m. Með því voju Óialur G. Eyjólfsson verzlunarskólasijóri og Kristjan A. Kristjánsson verzlunarmaður á Suð- ureyri. Hjeðan tóku sjer far með skip- inu: frú Anna Benediktsson og Jóhann Stefánsson kaupmaður. Q Til sölu @ nokkur rúni og koiuuióður. — Einnig eru mjög ódýrar líkkistur allt af til smíðaðar. ísafirði, 20. júlí 1909. J. Jóakimsson. Allir nærsveitamenn eru iseimir aö vitja biaðsinsí afgreibsl- una (iöaistræti 11). -----------------------9 Þorbjörn Olafsson j úrsiuiður. Pjarðarstrœti 3ÍJ, ísafirði. U- ——w Herbergi til leigu frá 1. oktober, bæðifyiir einhleypa og fjölskyldu hjá Guöríöi Árnadóttur. Auglýsingum í „Daginn“ sje skilað fyrir hádegi á miðvikud, Stúlka, sem vi)l læra hússtjórn — Hus- holdning —, getur fengið stað undir eins eða seinna. Kitstjóri vísar á. PreiitBjauiðja Yestfirðinga. Ef einhver vanskil verða á blaðinu, nær eða fjær, eru kaupendur og útsölumenn blaðsins vinsamlegast beðnir að gera afgreiðslunni, sem er í Aðalstræti 11, Tal- sími 34, aðvait sem allra fyrst. Kaupir þú Unga Isiand? Útsölumaðurá ísaflrði: Jónas Tómásson. Æringi fæst hjá ritstjóra „Dagsins.“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/371

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.