Vikan


Vikan - 04.05.1939, Síða 4

Vikan - 04.05.1939, Síða 4
1 VIKAN Nr. 18, 1939 Fimm menn! Heimurinn nötrar og skelfur fyrig tungu þessarra fimm manna. Það, sem þeir láta sér um munn fara, getur skorið úr um örlög okkar hvers og eins. Svo mikið vald er einstöku mönnum gefið. Hitler hefir flutt fleiri ræður en nokkur hinna. Nú flytur hann færri ræður en hann gerði, en þær eru því lengri og örlagarikari. Chamberlain er mennt- aður ræðumaður. Böddin er ekki ýkja mikil, en hver setning er þraut- hugsuð og fægð. I>að er sjálfstraust í málfari Mussolinis. Hann er stutt- orður og gagnorður og slær um sig með samlíkingum. Daladier skortir andríki og hugarflug hins tungumjúka Frakka, — en hami veit, hvað hann vill. Boosevelt er aftur á móti mælskur og hefir djúpa rödd og hljómmikla. Rœðumenn, er allur heimurinn hlýðir á.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.