Vikan


Vikan - 04.05.1939, Qupperneq 12

Vikan - 04.05.1939, Qupperneq 12
12 YIKAN Nr. 18, 1939 Rasmína: Þú átt að þégja, þegar þú talar við mig', heyrirðu það. Þú hefir alltaf hagað þér eins og kjáni! Gissur gullrass: Nei, aldrei nema þegar ég kvæntist þér! Erla: Hvers vegna ertu alltaf að rífast við mömmu ? Gissur: Það er hún, sem rífst við mig! Erla: Láttu bara sem hún hafi rétt fyrir sér! Gissur gullrass: Það vantaði nú bara! Rasmína: Gissur minn, ég veit, að ég var ósanngjörn! Fyrirgefðu mér? Gissur gullrass: Það er ég, sem á að biðja fyrirgef ningar! Rasmína: Stattu nú ekki eins og asni! Þú veizt, að það var ég! Gissur gullrass: Það ert þú, sem skammast! Það var ég, sem byrjaði og hana nú! Hvort þeirra byrjaði? Rasmina: Og þú leyfir þér að segja þetta upp í opið geðið á mér. Heldurðu, að þú þekkt- ir allt þetta flna fólk, ef þú værir ekki hjá mér. Gissur: Nei, þú mátt reiða þig á það, að ég mundi ekki skipta mér af þessu hyski! Rasmína: Það getur verið, að Erla hafi á réttu að standa! Ég var kannske dálítið hörð við Gissur! Ég ætla að biðja hann fyrirgefn- ingar! Rasmína: Það var allt mér að kenna! Gissur gullrass: Nei, ljósið mitt, það var ekki þér að kenna, heldur mér! Rasmína (inni): Ég skal kenna þér að standa ekki upp í hárinu á mér! Þegar ég segi, að ég hafi byrjað, þá hefi ég byrjað! Rasmína: En hvað mér leiðist, hvemig hann faðir þinn er! Hann er alltaf að rífast og vill alltaf hafa síðasta orðið! Erla: Þú ættir að reyna að vera blíðlegri við hann. Stundum hefir hann nú rétt fyrir sér! Gissur gullrass: Það er líklega rétt, sem Erla segir! Úr því að það varðar heimilisfrið- inn, get ég alveg eins sagt, að hún hafi haft rétt fyrir sér! Rasmína: Nei, það var ég, sem byrjaði að skammast! Gissur gullrass: O nei, það var ég! Gissur gullrass: Þetta fær maður fyrir að elska friðinn! En ég get játað fyrir sjálfum mér, að það var Rasmina, sem byrjaði — og hún endaði líka!

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.