Vikan


Vikan - 04.05.1939, Síða 13

Vikan - 04.05.1939, Síða 13
Nr. 18, 1939 VIKAN 13 Kalla bregzt Pinni: Við skulum hefna okkar á vininum, þó að við verðum að vera að alla okkar æfi! Þau halda öll, að hann sé svo góður og við svo vondir, en hann er miklu verri en við! Binni: Vertu rólegur, elskan! Þetta kemur allt saman! bogalistin! Pinni (með rödd Vambans): Jæja, Kalli, þú ert á veiðum! Hvað heldurðu, að jómfrúin segði, ef hún vissi þetta? Ekkert að óttast, ég þegi! Nú skal ég segja þér nokkuð. Ég veit af ljómandi hindberjaköku! Pinni: Þú færð auðvitað helminginn af kökunni! Við skulum fara niður að sjó og skipta henni þar! Kalli: Ágætt! Ég hélt ekki, að þér væruð svona góður, skipstjóri! Pinni: Sjáðu, Kalli minn, kakan er þama fyrir innan gluggann! Ef mér væri ekki svona illt í fætinum, færi ég sjálfur! En nú skalt þú ná í hana! Kalli: Já, skipstjóri, ég skal gera yður þann greiða! Pinni (fyrir neðan): Farðu varlega, góði minn! Kalli: Já, skipstjóri! (hugsar): Ég bít nú í hana! Ef karlinn fær hana, hámar hann hana í sig! Kalli: Æ, æ, skipstjóri, glugginn datt! Hljálp, hjálp! Pinni: Vertu bara kyrr og byrjaðu á kökunni! Binni: Við berjum þig, svo að þú eigir hægara með að melta! Binni: Skipstjórinn hefir nú skipt sér í tvennt og lumbrar á þér! Pinni: En hvað við höfum þráð þessa stund! Hún gleymist okkur seint! Milla: Hann er byrjaður á kökunni! Kalli: Nei, strákamir ýttu mér inn um glugagnn og ofan í kökuna! Frú Vamban: Hafið þið verið þægir í dag? Eru þeir ekki indælir, jómfrú Pipran? Jómfrú Pipran: Jú, hö-hm, það er að segja nei — — Vamban: Ætlarðu ekki að sitjast, Kalli? Kalli: Nei, ég vil heldur standa!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.