Vikan


Vikan - 05.10.1939, Side 2

Vikan - 05.10.1939, Side 2
Vi k a n tJtgefandi: Vikan h.f. - Ritstjóm og afgr.: Austurstræti 12. Sími 5004. Pósthólf 912. - Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sigurður Benediktsson. - Framkv.stj.: Einar Kristjánsson. - Verð: 1,75 á mán.; 0,45 í lausas. - Steindórsprent h.f. Þessi bíll, en það er verzlunarvörubíll Niðursuðuverksmiðju S. í. F., hefir vakið mikla eftirtekt hér á götum Reykjavíkur síðasta mánuð. Er hann gerður með sýningarhólfum fyrir fram- leiðsluvörur verksmiðjunnar, sem er í senn smekkvís og góð auglýsing. — Yfir þennan bíl var smíðað á verkstæði Tryggva Péturssonar & Co. Ný kennsBuhók í dönsku. Eftir cand. mag. ÁGÚST SIGURÐSSON. Bókin er byggð á nýjum kennsluaðferðum, og hefir höfundur þar notið aðstoðar beztu kennara og málfræðinga íslenzkra og danskra. I bókinni eru margar, fallegar myndir. Fæst í öllum bókaverzlunum. Aðalútsala: Bókaverzl. ísafoldarprentsmiðju Prentmyndastofan LEIFTUR Hafnarstræti 17 Framleiðir fyrsta flokks prentmyndir © D ö m u r. • Aliskonar saumaskapur. Fljót afgreiðsla. Saumastofa Guðlaugar Jónsdóttur Lækjargötu 4. Sími 4557. NÝ BARNABÓK. eftir Helga Hálfdánarson. Bókin er lýsing á æfintýraferð tveggja systkina um undra- heima efnisins, frá smæstu frumeindum til stærstu stjama. — Skemmtileg og fræðandi bók, prýdd mörgum myndum eftir höfund- inn. — Bókin hlaut meðmæli skólaráðs barnaskólanna sem lestrar- bók handa bömum og unglingum. Verð kr. 4.00 innbundin. — Fæst hjá öllum bóksöium. BÓKAVERZLUN HEIMSKRINGLU, Laugaveg 38. Sími 5055. Ferðalangar Léttur handvagn óskast til kaups. VIKAN Austurslr. 12. Sími 5004. Tómar llöskur. Flöskuverzlunin, Hafnarstræti 21, er eina flöskuverzlunin hér á landi, sem kaupir allar teg- undir og stærðir af flöskum. Flöskuverzlunin, Hafnarstræti 21. Hringið strax, síminn er 5333. Borðið á » Heitt og kalt I auglýsingaskyni seljum vér 6 eldri eintök af VIKUNNI, samanheft (144 síður), fyrir aðeins Austurstræti 12. Sími 5004.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.