Vikan


Vikan - 16.11.1939, Blaðsíða 13

Vikan - 16.11.1939, Blaðsíða 13
Nr. 46, 1939 VIKAN 13 Vilíidýrið í Pinni: Kalli og Milla sitja niðri í stofu. Ef við setjum villiköttinn niður um reykháfinn, .. . Binni: .. . verður glatt á hjalla í stofimni. Kalli (lágt): En heppnin, að ég skyldi heyra til þeirra. reykháfnum. Milla: Hvað œtlarðu að gera við strauborðið? Jómfrú Pipran verður bálreið, þegar ég segi henni það. Kalli: Bíddu bara róleg, þá sérðu nokkuð skritið. Þettd verður að vera nákvæmt. Milla: Kalli, sjáðu villiköttinn. Varaðu þig. Kalli: Það ætla ég einmitt að gera. í Pinni: Kalli hefir gért þetta, ég heyri í honum. Binni: Rólegur, vinur. Ég náði dýrinu í pok- Kalli: Sérðu, hvemig hann þýtur upp, beint framan í englana, sem uppi eru. \ Z. Binni: Öskraðu, drengur, þá heldur hann, að dýrið hafi ráðizt á okkur. Pinni: Æ, æ! Hjálp! Pinni: Hvað er þetta? Hann kemur aftur. Binni: Það er eitthvað saman við þetta. Kalli: Heyrirðu? Sér grefur gröf, þótt grafi. Ef heilinn er í lagi ... Milla: Hann kemur! Hjálp! 'inniiiiiniiiiiiiiinuuiiiniii'ii Kalli: Morð! Hann drepur mig. Milla, taktu hann, hann gerir ekkert, Hjálp! Milla: Nei, ég snerti hann ekki. Komdu hingað. Binni: Hvað er með heilann, Kalli? Meiddi dýrið þig? Pinni: Talaðu ástúðlega við hann .og klappaðu honum. Vamban: Hvað er að? Það er bezt ég athugi það!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.