Vikan


Vikan - 08.08.1940, Blaðsíða 8

Vikan - 08.08.1940, Blaðsíða 8
Leikkonan frú Ward og hinn ríki maður henn- ar eru góðvinir Siggu. Hún segir manni sínum, að hún ætli að hætta að leika. Frú Ward: Hún er góð og falleg stúlka. Ég óska einskis frekar en að taka hana að mér og gefa henni heimili. Má ég það ? Ward: En það væri óbætanlegt tjón fyrir leik- húsið. — Frú Ward: Það er fallega gert af þér að hæla mér. en ákvörðun mín er óbifanleg. Ward: Já, en þá verðum við að flýta okkur, því að leikhúsið er lokað á sumrin, og við verð- um að taka Siggu með okkur upp í sveit. Oli og Addi í Afríku. Óli og Addi eru nú aftur komnir niður á lág- lendi. Á vaði yfir á eina sjá þeir tvo stóra níl- hesta. — Óli: Varlega! Þeir mega ekki heyra til okkar. Nilhestamir era friðsamir og Óli og Addi halda áfram. — Óli: Nú hljótum við bráðum að vera komnir. — Addi: Hver er þessi einmana úlfalda- reki? Fyrirliðinn: Velkomnir aftur, piltar! Það var laglega af sér vikið að koma í veg fyrir stríð. Addi: Óli á heiðurinn af þvi, honum datt ein- vígið í hug. Addi: Það er dýrðlegt að koma heim og fá svolítið frí. Fyrirliðinn: Það verður ekki mikið um frí, nýtt verkefni bíður ykkar. Þrem dögum síðar era Óli og Addi lagðir af stað. Leiðin liggur yfir hásléttur og frumskóga. Allt í einu sér Óli tvö undarleg dýr. Addi: Það eru Bongóar. Þeir eru af antilópu- ættinni. — Óli: Þau eru einna líkust kynblend- ing af zebradýri og steingeit. En hvað þau geta hlaupið! Frú Ward: Héðan i frá vil ég ekki vera annað en konan þín og móðir góðrar stúlku. — Ward: Siggu? — Frú Ward: Já, einmitt. Sigga: Ég ,held, að við ættum að fara heim til frú Bjargar aftur, Snati. Það getur verið, að Bjarni sé búinn að fá leyfi til að ættleiða okkur. Óli: Hvað segirðu? Aðeins tveggja daga frí? — Addi: Já, fyrirliðinn ságði, að við ættum að vera á verði yzt í útjaðri eyðimerkurinnar. Skömmu semna kemur Addi auga á tvo gíraffa. — Óli Sjáðu pardusdýrið, sem eltir þá. Það er slæmt að vera ekki nógu nálægt til að hjálpa þeim. Úlfaldarekinn hefir ekki séð hvítu. mennina tvo. Hann teymir úlfaldann sinn hvíldarlaust eftir grýttri eyðimörkinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.