Vikan


Vikan - 08.08.1940, Blaðsíða 2

Vikan - 08.08.1940, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 32, 1940 Hér dugir enginn mótþrói! Vitið þér það? 1. Hvar nam Þórólfur Mostrarskegg land? 2. Hver uppgötvaði „dynamitið11? 3. Hvar er Djúpavík? 4. I hvaða sænskri kvikmynd lék Greta Garbo fyrsta sinni? 5. Hver er upphaflega merkingin í orðinu ,,óarga“-(dýr) ? 6. Hvar búa Baskar? 7. Hvar eru frægustu menn Eng- lands grafnir? 8. Hver er þingmaður Snæfellinga ? 9. Er bakborðs siglingaljósið í skip- um rautt eða grænt? 10. Hvaða litir eru í færeyska fán- anum? Sjá svör á bls. 15. Lausn á 49. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 2. Orrustuskip. — 12. Kaj. — 13. Tár. — 14. Ina. — 15. U. D. — 17. Sá. — 18. N. N. — 19. Er. — 20. Ge. — 21. Klak. — 24. Bras. — 26. N. N. — 27. Vita. — 29. Ungra. — 31. Inga. — 33. Élið. — 34. Mýrar. — 35. Gáið. — 36. Fit. — 38. Tal. — 39. Óli. — 40. Ari. — 41. Afl.-42. Bað. — 43. Má. — 44. Gá. — 45. Me. — 46. A. B. 47. Don. — 49. Bil. — 51. Ing. — 54. Úra. — 55. Ana. — 56. Tár. — 57. Unir. — 59. Augna. — 61. Kúld. — 63. Röm. — 64. Sliga. — 65. Vala. — 66. S. S. — 67. Saka. — 69. Árbæ. — 71. L. L. — 72. K. K. — 73. T. U. — 75. Em. — 76. La. — 77. Fum. — 78. Yls. — 80. Inn. — 82. Frum- drættir. Lóðrétt: 1. Flugvélamóðurskip. — 2. Ok. — 3. Raskaði. — 4. Rjál. — 5. St. — 6. Tál. — 7. Ur. — 8. Kína. — 9. Innsigla. •— 10. P. A. — 11. Hemaðarbandalagi. — 16. Deil. — 19. Engi. — 22. Aum. — 23. Knýta. — 24. Brall. — 25. Rar. — 28. Tifa. — 30. Grafningi. — 32. Náið. — 37. Tigna. — 39. Óbeit. — 47. Dúir. — 48. Orrustur. — 49. Baula. — 50. Langá. — 52. Nákvæmni. — 53. Grúa. — 58. Nösk. — 59. Ask. — 60. Aar. — 62. L. L. L. L. — 68. Aumu. — 70. Beit. — 74. Alr. — 77. F. F. — 78. Y. D. — 79. Sæ. — 81. Nr. Hver var að hlœja? Nýkomin er á bókamarkaðinn sex arka bók, sem heitir Hver var að hlæja? Er hún í þrem köflum. Fyrst eru ýmsar sögur um þekkta menn íslenzka og eru þær margar smellnar. Síðan eru Skotasögur og svo reka skrítlur lestina. Það er létt yfir þessari litlu bók og þægilegt að stinga henni í vasann og hafa hana með sér í sumarfríið. Munið Matstolan BRYTINN Hafnarstrœti 17 Hvernig er það hægt? Hvernig er hægt að búa til tölur úr átta af tölustafnum 8, þannig, að summa þeirra verði 1000? — (1). Kaupmaður á að klippa niður klæða- stranga, sem er 90 metrar á lengd, í 90 eins meters parta. Hann er hálfa mínútu að klippa hvert stykki. Hve lengi er hann að klippa allan strangann? — (2). Mjó, aflöng eyja í gríska Arkipelag ligg- ur frá austri til vesturs. Eyjan er notuð til f járbeitar. Dag nokkurn, þegar smalinn er staddur með hjörð sína á miðri eyjunni, sér hann, að eldur er kominn upp í grasinu og smárunnunum á vestur enda eyjarinn- ar. Það er vestanvindur og eldurinn berst yfir þvera eyjuna til austurs. Hvað á smal- inn að gera? Þó að hann fari alveg út á austurenda eyjarinnar, hlýtur eldurinn að ná honum og hjörð hans og eini staðurinn, þaðan sem undankomu er auðið af eyjunni, er á vestur endanum, þar sem lítil höfn er, en þangað kemst hann ekki fyrir eldinum. En smalinn dó ekki ráðalaus, og nú spyr ég yður: Hvað hefðuð þér gert í sporum smalans? — (3). Sjá svör á bls. 10. Dugleg — og sýnilega einnig gætin — kona í Oklahoma, ungfrú Jessey Arnet að nafni, hefir stofnað „félag til að berjast gegn því, að giftir menn hagi sér eins og ógiftir.“ Félagið, sem að því er sagt er, hefir þegar fengið marga meðlimi af báð- um kynjum, hefir á stefnuskrá sinni, að neyða alla gifta menn til að ganga með hringana á fingrunum — en ekki í vestis- vasanum! [ Efni blaðsins, m. a.: I Þeir smiða vopnin. i [ v. Brauchitch yfirhershöfðingi Þjóð- í | verja. | I Æfintýrið mikla í undirbúningi, eftir i | Irving Stone. I Karl Schulmeister—konungur njósn- i | aranna. \ I Sandurinn segir frá. | | „Ég legg ekki trúnað á það.“ í Fyrirmyndin, smásaga eftir Carol i Brown. [ Framhaldssaga. — Heimilið. — Skák. i Krossgáta. — Sigga litla. — ÖIi og f Addi. — Skrítlusíða o. m. fl. Til þess að „skrá í himininn" setningu, sem er átta kílómetrar á lengd og hálfur annar kílómeter á hæð, flýgur flugvéhn í 3000 metra hæð með 170 kílómetra hraða og framleiðir um 9000 rúm-metra af reyk á mínútu. * Heimsmet í að halda sér undir vatnsyfir- borðinu án nokkurra hjálparmeðala á enn þá Frakkinn Pouliquem, sem árið 1912 kafaði í Signu og hélt sér í 6 mínútur og 29,8 sek í kafi. Tungumál menningarþjóðanna eru venju- lega einföld og auðlærð, en tungumál sumra frumstæðra þjóða eru aftur á móti oft svo flókin og margbrotin, að jafnvel duglegir málfræðingar geta ekki skilið þau. Vi k a n HEIMILISBLAÐ Ritstjóri: Kirkjustræti 4. Pósthólf 365. Afgreiðsla og innheimta: Austurstræti 17. Sími 5004. Pósthólf 166. Verð: kr. 1,75 á mánuði, 0,45 í lausasölu. Steindórsprent h.f. trTGEFA NDI: VIKAN H.F., REYKJAVlK. — Ritstjóri: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4. Pósthólf 365. — Ábyrgðarmaður: Steindór Gunnarsson. — Framkvæmdarstjóri: Engilbert Hafberg, Austurstræti 17. Sími 5004. Pósthólf 166.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.