Vikan - 15.08.1940, Blaðsíða 14
14
VIKAN, nr. 33, 1940
Á bökkum Bolafljóts.
Skáldsaga eftir Guðmimd Daníelsson.
Gullsmiður í litlum bæ hér sunnanlands
er að deyja. Hann hefir búið í örðugu
hjónabandi og gerir þá ráðstöfun rétt fyrir
andlát sitt, að hann segir vini sínum
vandalausum frá því, að hann eigi faldar
fimm þúsund krónur undir verkstæðis-
gólfinu sínu og vili fyrir engan mun, að
peningar þessir lendi í höndum konunnar.
Biður hann nú þennan vin sinn að nálgast
fjársjóðinn í leyni og ráðstafa honum
þannig, að tvö þúsund fari til framfæris
aldraðri móður hans, sem er vinnukona í
sveit, önnur tvö þúsund á vinur hans að
afhenda dóttur gullsmiðsins, þegar hún
giftir sig, en hún er bam að aldri, er þetta
gerist. Þúsund krónur á svo Ávaldi
Pinnsson, vinur hans, að eiga fyrir ómakið.
Og gullsmiðurinn gefur upp andann.
Ávaldi hirðir peningana, segir engum
frá neinu, yfirgefur konu, sem hann hefir
búið með og böm þeirra, án þess að
kveðja og heldur austur í sveitir, þangað
sem enginn þekkir hann, en þó ósjálfrátt á
þær slóðir, þar sem móðir gullsmiðsins er.
Ávaldi er fríður maður, þrjátíu og fimm
ára gamall, hagur vel og duglegur — en
frámunalega illa innrættur. Hon'um dettur
ekki í hug að ráðstafa peningunum eins og
vinur hans fól honum, hann ætlar að sitja
einn að þeim, þó að samvizkan sé að ónáða
hann við og við. Hann kaupir jörð, fer að
búa, vinnur hug ungrar og saklausrar
stúlku, sem mikið er í spunnið, tekur móð-
ur g íllsmiðsins á heimihð og hyggst að ger-
ast stórbóndi. En hann er fantur og iU-
menni, svo slæmur maður, að .manni virð-
ist stundum undir lestrinum hættulegt
fyrir höfundinn að gera hann að aðalper-
sónu, þó að vel leysi hann þann vanda.
Hér skal ekki efni sögunnar rakið
lengra. Margt kemur fyrir í henni, sem
gerir hana spennandi, enda á allan hátt
haldið þannig á efninu, að manni dettur
ekki augnablik í hug að þreytast í lestr-
inum, þó að sagan sé löng. Persónumar
eru ákaflega skýrar og mannlegar, ýkju-
lausar og sannar og sumar þeirra, eins og
51. krossgáta
Vikunnar.
Lárétt:
Á hesti. — 4. Lof. — 7. menn. —
10. Hljóð. — 11. Dýrð. — 12. Kvenna-
maður. — 14. Frumefnistákn. -— 15.
Asíuríki. — 16. Einangrunarefni. —
17. Frumefnistákn. — 18. Bogin. —
19. Há bygging. — 20. Orsök. -— 21.
Völd. — 23. Ró. -— 24. Fáanlegt. —
25. skrifaði. — 26. Skraut. — 27.
Rogast. — 28. Band. — 29. Sjóntæki.
— 30. Uppeldisstöð. — 32. Félag. —
33. Ögn. —34. Öðlast. — 35. Tónn. —
36. Hvetji. — 37. Búa til. — 38. Hvíl.
— 39. Minnast lauslega á. — 41.
Brún. — 42. Metin. — 43. Á fötum.
— 44. Band. — 45. Þjóðarbústaðir.
■— 46. Fæði. — 47. Óbifanlegt. — 48.
Skagi. — 50. = 17 lárétt. — 51. Á
húsi. — 52. Kyrð. — 53. Athuga. —-
54. Meltingarvökvi. — 55. Bæjarnafn.
— 56. Tíndi. — 57. Muldra. — 59.
Áfella. — 60. Vanur. -— 61. Dysja. — 62. Sáð-
lendi. — 63. Ragast í. — 64. Vandræða aðfarir.
Lóðrétt:
1. Lítið herskip. — 2. Angra. — 3. Algeng
skammst. — 4. Urgangur. — 5. Auðug. — 6.
Mynni. — 7. Blót. — 8. Von. — 9. Beygingar-
ending.— 11. Stillt. — 12. Húsgagn. — 13. Snéri.
— 15. Geymir. — 16. Eldiviður. — 17. Kýli. —
18. Róðrartækið. — 19. Lokka. — 20. Verkfæri.
— 22. llát. — 23. Áttir. — 24. Fjarlægð. — 26.
Basli. — 27. Aðeins. — 29. Öskra. — 30. Hlifð.
— 31. Girðing. — 33. Ógna. — 34. Ok. — 35.
Bílakóngur. •— 36. Ávöxtur. — 37. Dæld. — 38.
Hugur. —• 40. Mylja. — 41. Erfiðleikar. — 42.
Skjói. — 44. Iþrótt. -— 45. Mannsnafn. — 47.
Biðja um. — 48. Bústaður rottunnar. — 49. Eru
til sölu. — 51. Staðið sig illa. -— 52. Spámaður.
— 53. -ær. — 54. Drottni. — 55. Kvikmynda-
leikkona. — 56. Veiðiá. — 58. Sagnfræðingur. —
59. Henda. — 60. Trufla. — 62. Fæði. — 63.
Tveir samstæðir.
SKÁK.
Hið fyrsta alheims-skákþing, sem sögur
fara af, var haldið í London árið 1851.
Englendingar efndu til þess skákþings og
buðu þangað nafnkenndustu skákmönnum,
sem þá voru uppi. Stauton var þá álitinn
vera mesti skákmaður heimsins. Andersen,
sem vitanlega var boðin þátttaka í þessu
móti, gat ekki á sér setið og fór til London
til þess að reyna skákstyrk sinn við kappa
annarra þjóða. Þessu skákþingi lauk svo,
að Andersen hlaut I. verðlaun.
Franski leikurinn.
Hvítt: Andersen. Svart: Stauton.
1. e2—e4, e7—e6. 2. d2—d4, g7—g6.
Þessi leikur er nú orðinn alveg úreltur;
það hefir komið í ljós, að svart fær í flest-
um tilfellum þrönga og erfiða stöðu. —
3. Bfl—d3, Bf8—g7. 4. Bcl—e3, c7—c5.
5. c2—c3, c5 x d4. 6. c3 x d4, Dd8—b6. 7.
Rgl—e2! Db6 X b2. Svona ránsferðir hefna
sín venjulega og eru því alltaf fremur
vafasamar, þó famar séu. 8. Rbl—c3,
Ávaldi, Davíð og þó einkum kona Ávalda,
María, eru snilldarlega gerðar. Það er dá-
samlegt, hvemig hið góða í þeirri konu
vinnur sinn mikla sigur í sögunni.
Þetta er f jórða saga Guðmundar Daní-
elssonar. Mér finnst það enginn vafi, að
með henni hafi hann skipað sér á bekk
með beztu sagnaskáldum þjóðarinnar.
Db2—b6. 9. Hal—cl, Rb8—a6. Svart tefl-
ir byrjunina afar ónákvæmt og fær því
fl jótt slæma stöðu og ýmislegt til að hugsa
um. Betra hefði verið að leika 9. —„—,
a7—a6. 10 Rc3—b5, Bg7—f8. Virðist vera
nauðsynlegt; þægilegra væri þó 10. —,,—,
d7—d5, enda verður svartur að leika því
fyrr eða síðar, vilji hann ná nokkru hreyfi-
frelsi. 11. 0—0, d7—d6. 12. d4—d5, Db6—
a5. 13. Be3—d4, e6—e5. 14. Bd4—c3, Da5
—d8. Stöðumunurinn er þegar orðinn
mikill, slíkt endar sjaldan nema á einn og
sama hátt. 15. f2—f4, f7—f6. 16. f4 X e5,
f6 X e5. 17. Ddl—a4, Bc8—d7. 18. Bc3—
b4, Rg8—h6. 19. Kgl—hl, Rh6—f7. 20.
Da4—a3, Ra6—c5. 21. Rb5xd6f!, Bf8x
d6. 22. Bb4 X c5, Bd6 X c5. 23.Da3 x c5, Dd8
—e7. 24. Dc5—c7, Rf7—d6. 25. Dc7—a5,
h7—h5. Staunton fær augnabliks hlé og
byrjar þegar að hefja sókn. Réttara var
H—f8, þó staðan væri auðvitað hvergi
nærri góð. 26. Hcl—c7, Hh8—f8. Of seint.
27. Hfl—cl, a7—a6. 28. Rf3—d4! Glæsi-
lega telft! Ef 28. —„—, e5xd4. 29. e4—
e5, D x e5. 30. B x g6f og vinnur. 28. —„—,
Ha8—c8. 29. Rd4—e6, Hc8Xc7. 30. Hcl
X c7, Hf8—f7. 31. Da5—b6, Hf7—f6. 32.
h2—h3, g6—g5. 33. Db6—b2, Rd6—b5.
34. Bd3 x b5, a6 x b5. 35. Db2 x e5, h5—h4.
Héðan af er allt áframhald vonlaust og
skákin töpuð. 36. Hc7xb7, Hf6—flf. 37.
Kgl—h2, De7—f6. 38. Hb7—b8f, Ke8—
e7. 39. d5—d6f, Ke7—f7. 40. Hb8—f8f,
Kf7—g6. 41. Hf8xf6, Hfl xf6. 42. De5x
g5f, Kg6—f7. 43. Dg5—g7f, Kf7 X e6. 44.
Dg7—e7. Mát. Óli Valdimarsson.