Vikan


Vikan - 29.08.1940, Side 8

Vikan - 29.08.1940, Side 8
Jóna: Nú er ég búin að fá Siggu til ad skrifa undir, að cg geti EBttleitt hana. BráSum verð óg búin að gera hana að arðsamri leikkonu. Lögfræðingurinn: Já, undirakriftin er löglegr — Jðna: I-Iún hólt, ap fað væri bara samningur um eitt nlutverk í leikhúsinu, kjáninn sá arna! Sigga ákveður að lokum, að láta Wardhjónin ættl'eiða sig. Og Ward skýrir fyrir henni, að hún verði að skrifa undir yfirlýsingu um, að hún vilji það. (Jii og Addi í Afríku. Sigga: Pað er gaman að skrifa undir svona fínt skjal. Það er eins og skjalið, sem ég skrifaði undir um daginn, þegar ég heimsótti Jónu. Ward: Hvað segirðu? Skrifaðirðu undir eitt- hvað hjá henni? — Sigga: Já, það var um nýtt hlutverk, en orðin voru sömu og þessi hérna. Björg: Jóna hefir gabbað Siggu. — Ward: Ver- ið róleg! Málafærslumaður minn skal taka í lurg- inn á henni. Óli og Addi sjá riðandi mann koma með hcst- ana þeirra. — Addi: Það er Arabi. — Óli: Já, og það er sjálfsagt hann, sem aðvaraði okkur. Addi: Við eigum honum líf okkar að launa. Ef hann hefði ekki ráðið okkur frá að sofa í hús- Inu, hefðu ræningjarnir brennt oklcur inni. Óli og Addi flýta sér niður úr fylgsni sinu, að þakka honum. — Addi: Hann er horfinn! Óli: Hann hefir bundið hestana þarna. Óli: Það er allt í lagi með hestana, en hvar Þegar Óli og Addi kalla, kemur óþekkti maöur- Öli og Addi þakka honum fyrir hjálpina, og ætli vinur okkur sé? — Addi: Líttu aftur fyrir inn í Ijós. Hann er hár og þrekvaxinn, og þegar óli hrópar: En þér eruð ekki Arabi! Hver eruð Lþig. Hann faldi sig á milli klettana. Ég sá hann. hann kemur nær, sjá þeir, að maðurinn er hvítur. bér? — Maðurmn: Éa heiti Daerur Dagur: Ég er að elta ræningjaflokk, sem rændi hvítri stúlku og heimtar iausnarfé fyrir hana. Svo heyrði ég, að ræningjarnir ætluðu að brenna ykkur inni. Dagur: Og nú eigið þið að hjálpa mér — að bjarga stúlkunni. — Addi: Við erum lögreglu- menn og reiðubúnir til að veita yður alla hjálp. Óli: Við erum einmitt í leit að ævintýrum. — Dagur: Þá skuluð þið svei mér fá ósk ykkar upp- fyllta, ef þið komið með mér.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.