Vikan


Vikan - 10.10.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 10.10.1940, Blaðsíða 9
— Ákærði neitaði að borga tennurnar, þegar þér sýnduð honum reikninginn? Tannlæknirinn: — Já, herra dómari .... hann neitaði ekki einungis að borga, helduv leyfði hann sér líka að gnísta tönnum af reiði framan í mér .... með mínum eigin tönnum. — En hvað þetta barn er líkt föður sínum! — Já, en það er ekki alveg að marka .núna. svona kulda er nefið á honum alltaf rautt. Ég sé peninga .... mikið af pening- . . . Viljið þér giftast mér, ungfrú ? ; — Veiztu það, María, að vísindin hafa sannað það, að konan þarf meiri svefn en maðurinn ? — Nú, hvað er með það? — Ég á bara við það, að þú þarft ekki að bíða og vaka þangað til ég kem heim í kvöld. — Mig varðar ekkert um, hvert ofurstinn sagði ykkur að fara ekki pláss fyrir heila hersveit! ‘ *

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.