Vikan


Vikan - 07.11.1940, Qupperneq 2

Vikan - 07.11.1940, Qupperneq 2
2 VIKAN, nr. 45, 1940 Það var á sunnudegi . . . Margir afdrifaríkustu atburðir síð- ustu ára hafa átt sér stað á sunnu- dögum, eins og eftirfarandi dæmi sýna: Sunnudaginn 18. apríl 1906 hófst hinn mikli jarðskjálfti og bruni í San Francisco í Bandaríkjunum. Sunnudaginn 15. júlí 1909 flaug flugmaðurinn Bleriot fyrstur manna yfir Ermarsund. Sunnudaginn 14. apríl 1912 fórst ,,Titanic“, sem þá var stærsta skip heimsins, eftir að hafa rekizt á haf- ísjaka á Atlantshafi. Sunnudaginn 28. júní 1914 var tek- inn höndum morðinginn, sem myrti Ferdinand erkihertoga í Serajevo, en það tilræði kom af stað heimsstyrj- öldinni 1914—18. Á páskasunnudag 1916 hófst írska uppreisnin, en brezkar hersveitir voru sendar til þess að bæla hana niður. Sunnudaginn 9. nóvember 1918 lagði Vilhjálmur Þýzkalandskeisari niður völd og flýði til Hollands. Sunnudaginn 16. júní 1919 lentu Brown og Alcock í Irlandi eftir að hafa flogið í fyrsta skipti yfir At- lantshaf. Vitið pér pað? 1. Hvað þýðir nafnið Súsanna? 2. Hvenær synti danska stúlkan Jenny Kammersgaard frá Gedser til Warnemiinde? 3. Hvað heitir höfuðborg Aibaníu og hve marga íbúa hefir hún? 4. Við hvaða á í Þýzkalandi er Lorelei-kletturinn ? 5. Hverjir eru þingmenn Árnes- inga? 6. Hvað heitir furstadæmið, sem er milli Sviss og Austurríkis? 7. Hvað kalla Rússar hundraðasta hluta úr rúblu, mynt þeirra? 8. Hvar nam land Þorsteinn Söl- mundarson ? 9. Hvaða land átti Feneyjar 1865? 10. Hverjir reistu Karthago? Sjá svör á bls. 15. Sunnudaginn 5. október 1930 fórst brezka risaloftskipið, R. 101, í Frakk- landi. Fjörutiu og átta menn létu lífið í slysinu. Sunnudaginn 17. febrúar 1934 hrap- aði Albert Belgiukonungur í fjall- göngu og lét lífið. Sunnudaginn 18. júlí 1936 braust út spænska borgarastyrjöldin, sem stóð eins og menn vita, í þrjú ár. Sunnudaginn 3. september 1939 var Bretland lýst í stríði við Þýzkaland. Sunnudaginn 3. nóvember 1940 var í fyrsta skipti skotið úr loftvarna- byssum á flugvél yfir Reykjavík. Köttur og hindarkálfur. Hindin er í hópi hinna styggustu dýra. Hér er mynd af þriggja vikna gömlum hindarkálfi, sem er sérlega vel uppalinn heimalningur. Köttur- inn er bezti félagi hans og eru þeir að lepja mjólk í mesta bróðerni. Skrítlur. Grænlandsfarinn var að segja frá: „Hvað átti ég til bragðs að taka? Báðir ísbirnirnir komu æðandi að mér og ég var byssulaus. Án þess að hika, greip ég fyrir kverkarnar á þeim báðum, og —“ „En hvernig gátuð þér það? Þér sem eruð einhentur?" „Veit ég það,“ sagði Grænlands- farinn, „en við slík tækifæri gleymir maður svoleiðis smámunum". Efrss blaðsins m. a.: Lómar og skúmar, skráð af Helga Jónssyni frá Bráðræði. Liithauen, tvær myndasíður. Hann vildi ekki kvænast, smá- saga eftir Sheila Burns. Óþekktur vísindamaður, sem skóp líf úr bræddum steini, eftir John Beevers. Framhaldssagan. Prinsinn af Arkadíu, barnasaga. Heimilið. — Gissur og Rasm- ína. — Skrítlur. — iVIaggi og Raggi. — Erla og unnustinn. — Krossgáta og m. m. fl. Dómarinn: „Það hefir sannast á yður, að þér hafið myrt með köldu blóði foreldra yðar. Hafið þér nokk- uð það fram að bera, sem gæti mild- að hegninguna?“ Ákærði: „Ekki annað en það, að ég er föður- og móðurlaus einstæð- ingur.“ HEISVIILISBLAíj Ritstjórn ogafgreiðsla: Kirkju- stræti4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,00 á mánuði, 0,50 í lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h-.f. Varnings og starfsskrá Kaupskapur. Nýja fornsalan, Aðalstræti 4, kaupir allskonar húsgögn og karlmannafatnað gegn stað- greiðslu. Saumastofur. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Sími 4557. Saumum allskonar kjóla og kápur. Aðalbjörg Sigurbjörns- dóttir, Hverfisg. 35. Simi 5336. Frímerki. Itaupi notuð íslenzk frímerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Notuð ísienzk frímerki kaupi ég ávallt hæsta verði. Duglegir umboðsmenn óskast um land allt. Há ómakslaun. Sig. Helga- son, frím.kaupm. Pósthólf 121, Reykjavík. Stimplar og signet. Gúmmístimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimpiar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Björn Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík, Skó- og gúmmíviðgerðir. Allar skóviðgerðir vandaðar og vel unnar. Júlíus Jónsson, Aðal- stræti 9. Bækur - Blöð - Tímarit V i k a n er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- an er i Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Viðskiftaskráin 1940 fæst í öll- um bókaverzlunum. Nauðsyn- leg bók öllum þeim, er við kaupsýslu fást. Bon-bækur fyrir hótel og veit- ingastofur fást í Steindórs- prenti h.f., Kirkjustræti 4. Sími 1174. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um liönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ! ekki ensku. Verð kr, 3,00 og 4,00. | Verndið heilsu barnanna! BARNSÐ bók handa móðurinni. Eftir Davíð Scheving Thor- steinsson lækni. Ýmislegt. Borðkort ýmis konar, svo I sem: Tvöföld, skáskorin og ýmsar aðrar tegundir fást í Steindórsprenti, j Kirkjustræti 4, Reykjavík. Ef þér gerist áskrifandi að Vikunni, fáið þér á hverjum fimmtudegi fjölbreytt og skemmtilegt heimilisblað. 1 því er eitthvað handa öllum: Fróð-1 Félagið INGÓLFUR MXOMC 3>rcrác& Tilgangur félagsins er að gefa út, eftir því sem efni leyfa, rit, er heitir: Landnám Ingólfs, safn til sögu þess. Félagið hefir þegar gef- ið út III bindi í 10 heft- um. Þessi rit fá meðlimir ókeypis. Ennfremur hefir félagið gefið út Þætti úr sögu Reykjavíkur. Bók þessi fæst hjá bóksölum. Þeir, sem gerast vilja meðlimir, snúi sér til af- greiðslunnar: Steindórs- prent h.f., Kirkjustræti4. Reykjavík. Kaupi og sel allskonar verðbréf og fasteignir. Garðar Þorsteinsson Símar 4400 og 3442. Vonarstræti 10. legar greinar, skemmtilegar sögur, fréttamyndir, barnasög- ur, framhaldssaga, heimilissíða o. m. fl. — Hringið í síma 5004 og gerist áskrifandi, eða skrif- ið: Vikan, Pósthólf 365, Rvík. Hótel Borg, Pósthússtr. 11. Sími 1440. Gistihús. Kaffi- og matsöluhús. Hliðstætt beztu erlendum hótelum. Sendið auglýsingar í Vikuna í Steindórsprent h.f., Kirkjustræti 4. Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.