Vikan


Vikan - 27.02.1941, Síða 8

Vikan - 27.02.1941, Síða 8
8 VTKAN, nr. 9, 1941 Siggi frændi settur inn. Rasmína: Aumingja Siggi litli frændi hefir verið tekinn fastur. Ég veit, að hann er saklaus. Hann er ekki orðínn svo gamall, að hann hafi getað framið alla þá glæpi, sem hann er ákærður fyrir. Erla: Láttu pabba um það, mamma. Hann er að reyna að fá hann lausan. f>ú mátt ekki láta þetta fá svona á þig. Gissur: Eg gerði allt, sem ég gat, en það stoðaði ekkert. Þeir nöppuðu hann, þegar hann var að stela frá glæpaíé- lögum sinum. Rasmína: Það er ekki satt. Þetta er hlægileg fjarstæða. Ég ætla að hringja í Nonna bróður. Hann getur fengið hann lausan. Þú getur aldrei neitt. Rasmina: Halló, Stina, veiztu, að Siggi er í fangelsi, ha? ______ . ,, ----■-' Nonni: Hver er þetta? Er það nokkur, sem ég skulda? Stína: Já, ég veit það. En vertu bara róleg, Nonni bróðir þinn ætlar að fara og fá hann lausan. Hann getur það áreiðanlega. Rasmína: Þarna sérðu. Nonni bróðir er farinn af og Stína frænka segir, að hann muni strax fá hann an. Hann þekkir lögin. Gissur: Já, það er víst ábyggilegt. Að minnsta þekkir hann alla lögregluþjónana í bænum. stað, Gissur: Ef hann fær hann iausan, þá er bezt laus- að vera við öllu búinn. Ég fer og iæsi skrif- stofunni minni. kosti X. lögregluþjónn: Já, bróðir konunnar þinnar kom heldur betur og gótti hann. Þeir tóku með sér hurðina af fangaklefanum. — 2. lögregluþjónn: Og slóu umsjónarmanninn í rot. — 3. lögregluþjónn (í bílnum): Hann hlýtur að vera héma í nágrenninu, það er nýbúið að ræna hérna banka.. 4. lögreglpþjónn (við dúfuhúsið): Komdu út, ef þú vilt halda lífinu. —5. lögregluþjónn: Komdu upp úr tunnunni eða ég sker hana í sundur með vélbyssuskothríð. Rasmína: Fékk Nonni bróðir hann látinn lausan? Talaðu ekki svona hátt. Ég vil ekki, að þjónustufólkið fái neitt að vita um þetta. Gissur: Ef það veit það ekki, þá eru það ábyggilega einu hræðumar í bænum, sem ekki vita það.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.