Vikan


Vikan - 17.07.1941, Blaðsíða 1

Vikan - 17.07.1941, Blaðsíða 1
Nr. 29, 17. júlí, 1941 VlKAN Dauða Geisiariir Nýtt vjopn. L &úiháttwmi vlð SÝKLANA ' < Hörð barátta er háð við bakteríurn- , ar, sem spilla heilbrigði manna. Grein þessi fjallar um uppfundingu til geril- sneyðingar matvœla með hipum út- fjólubláu geislum sólarljóssins. Um miðja 17. öld fann ungur Hollendingur upp áhald, sem opnaði mönnum innsýn inn í nýja og óþekkta veröld, veröld smæð- arinnar. Þar úði allt og. grúði af ótölulegum smáverum, ósýnilegum berum Louis Pasteur, höf- undur gerlafræðinnar, sem sannaði með til- raunum, að gerjun og rotnun orsakast af starfsemi ósýnilegra gerla. augum. Maður þessi hét Antony van Leeuwen- hoek og áhaldið, sem hann fann upp, var smá- sjáin. Þetta áhald hans var sem barnaleikfang í samanburði við hinar fullkomnu og marg- brotnu smásjár nútímans, en með aðstoð þess opnaðist fyrir augum hans nýtt og merkilegt lífssvið. Þegar hann horfði gegnum sjónglerin sín, sá hann, að í vatninu, mjólkinni, ostinum og ýmsum dýravef jum iðuðu ýmsar smáverur, sem hann nefndi animalcules. Leeuwenhoek vissi ekki, hvaða lífverur þetta voru eða hver starf- semi þeirra var. En hann á samt heiðurinn af því, að hafa uppgötvað tilvist þeirra og lagt grundvölhnn að stórfenglegum uppgötvunum á þessu sviði. Vísindalegar framfarir á 17. öldinni voru ekki eins hraðfara né stór- stígar og þær eru á vorum dögum. Þá voru ekki til rann- sóknarstofnanir, þar sem leyndardómar náttúrunnar eru rannsakaðir með vísinda- Framb. á bls. S. Joseph Láster lávarð- ur notaði fyrstur lækna sótthreinsandi efni við opin beinbrot og sár. Hann bjarg- aði lífi margra manna með því, og hlaut heimsfrægð fyrir. ■ . lÍsilSÍIIfl Sjj M : ■ ■■■■

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.