Vikan


Vikan - 13.01.1944, Blaðsíða 9

Vikan - 13.01.1944, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 2, 1944 9 Fréttamyndir. Ameríkanar hafa flutt margar nýjungar til Englands. Meðal annars eins og sést hér á myndinni, að aka bruðhjónum í ,,_jepp" frá kirkju. Arthur VV. Wermuth er nú fangi Japana á Filippseyjum. Hann hefir verið sæmdur mörgum heiðursmerkjum og eitt afrek hans var það, að hann drap 46 Japani með annarri hendi! Þessi ellefu mánaða gamli snáði vann skriðkeppni, sem var hald- in fyrir smákrakka. Krakkamir voru/ látnir skríða 100 fet. Hinn krýndi sigurvegari stendur fyrir aftan sigurmerkið. Þessl flugmaður setti nýlega nýtt met. riami stökk úr flugvól sinni í 40,200 feta hæð. Tuttugu og fimm ára afmæli flugpóstferða í Bandaríkjunum var haldið hátiðlegt, með þvi að yfirpóstmeistarinn Frank Walker afhenti flugmann- inum póstpoka, sem átti að fara til Canada. Þessir einkennilega klæddu menn, eru í sjóhemum. Þeir eru að prófa nýja feg'und brunamannafata. Albert Eiustein, eðlisfræðingur- inn heimskunni, starfar nú við rannsóknarstörf i þágu flota Bandarikjanna.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.