Vikan


Vikan - 13.01.1944, Blaðsíða 10

Vikan - 13.01.1944, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 2, 1944 Barnaherbergi, hlýðni, leikföng ! Eftir Garry Cleverland Myers. ==============. (■■■■■■■miaaaBiiiiiiaaMaiaiiBaiiatiBaMaiiaaaaHaBiiBiiHiiaaaHaaBHHaBaaMHBBMaaaHaaHaaaaaaHaaaHHBaBHaaaaBi urimn in nbiniiLiu L................ ............................ Matseðillinn. Tízkumynd Hrísgrjónasætsúpa. 3000 gr. vatn, 125 gr. hria- grjón, 2 stengur kanel, 60 gr. rúsínur, 60 gr. sveskjur, 130 gr. sykur, 15 sítrónudropar, 1—2 teskeiðar salt. Þegar vatnlð sýður, eru grjónin og kanelinn látinn í og hrœrt í á meðan. Soðið í 1 klukkustund. Sveskjumar og rúsínumar eru þvegnar og látnar i og soðnar í súp- unni 30 mín. Sykurinn, saltið og ■ítrónudropamir em látnir í og hrært vel saman. 1 staðinn fyrir sítrónu- dropa er gott að hafa rabarbarasaft. Kjötkúlur. 1000 gr. soðið kjöt, 100 gr. smjör, 100 gr. hveiti, 1000 gr. kjötsoð, hálf teskeið pipar, 100 gr. egg, 125 gr. tvíbökur, hálf matskeið salt. Soöið kjöt er saxað með lauknum •inu sinni í söxunarvél. Smjörið er brúnað móbrúnt og hveitið með, þynnt út með soðinu. Þegar deigið •r orðið hæfilega þunnt, er það slegið i pottinum, þar til sleifin hreinsar aig. Þá er piparnum og saltinu hrært Baman við. Déigið er hnoðað milli handanna í kúlur og þeim velt í hæfi- lega þykkum hveitijafningi og svo í ■teyttum tvíbökum. Kúlumar em ■oðnar í vel heitri tólg, þar til þær •ru orðnar móbrúnar. Kjötkúlumar em borðaðar með kartöflum og brúnni kjötsósu. Saltkjöt má hafa í kúlumar og Uka má sleppa eggjun- um. Húsráð. Tannbursta má nota til margs annars en að bursta tennumar. 1 eld- húsinu er hann t. d. mjög hentugur til þess að hreinsa með ýmsa hluti eins og hakkavélar og fleira, sem erfitt er að þvo. Hérna er þægilegur og notalegur ullarsamfestingur, sem er nauðsyn- legt að eiga í vetrarkuldunum. Hafið það fyrir reglu að setja miða utan á öll niðursuðuglösin og skrifa á þá, hvað hvert glas innl- heldur. Öfgamenn hafa ráðlagt ungum hjónum að eignast ekki barn fyrr en ástæður þeirra leyfðu, að bamið hefði herbergi út af fyrir sig. Marg- ar mæður ætlast svo til þess, að bamið, frá því að það byrjar að leika sér og þangað til það er orðið fjögurra tii fimm ára, sé mest allan tímann inni 1 þessu herbergi sínu. Þessar mæður ætlast tii þess ómögulega. Bamið vill vera þar, sem móðir þess er, það vill sjá, hvað hún gerir, stæla hana ef það getur og spyrja hana endalausra spuminga. Auðvitað getur það tafið móður- ina, þegar bamið eltír hana meðan hún er að vinna húsverkin, og sífelld- ar spurningar geta þreytt hana. En ef hana langar til að vera verulega góð móðir, þá lætur hún þetta ekki á sig fá, heldur mun hún hafa ánægju af félagsskapnum. Bamið verður að læra hlýðni. Þegar bamið eltir móður sina um húsið, þá mun það reka sig á ýmsar hættur, einkum í eldhúsinu. Það mun einnig hætta sér út í ýmislegt, sem það má ekki, nema móðirin hafi kennt því vel, hvað orðið nei þýðir. Það er augljóst, að barnið verður að skilja þetta orð vel, ef móðirin á að hafa það hjá sér á meðan hún er að vinna. En hún verður auðvitað að nota þetta orð varlega. Hvorki móðirin eða bamið geta verið fyllilega hamingjusöm, nema bamið hafi lært hiýðni. Það er oft vegna þess, að móðirin hefir ekki innrætt bami sinu hlýðni, að hún kærir sig ekki um að hafa það nálægt sér, á meðan hún er vlð verkin. Bamið ætti að vita, að það má ekki koma nærri eldavélinni, taka hluti af eldhúsborðinu eða hillum. Það mundi fljótlega læra þetta, ef það fengi að finna einhvem lítinn líkamlegan sárs- auka í hvert skipti, sem það snerti á forboðnum hlut. Það er að minnsta kosti betra heldur en að það fái yfir sig sjóðandi vatn eða eitthvað annað. Hæfileg leikföng. Það er skemmti- legt fyrir bam að leika sér að ýms- um eldhúsáhöldum, eins og pottum, og pottlokum. Móðirin ætti því að lofa baminu að hafa einhver ákveðin áhöld til þess að leika sér að, og er gott að hafa þau á ákveðnum stað til þess að bamið gæti gengið þar að þeim vísum. Þessi kjóll er í kínverskum stíi og er hann úr sterkbláu efni, má vera bæði silki og ullartau. Ryk og sót sezt ekki síður á hús- gögnin en á gólf og hillur. Það er því nauðsynlegt að ryksjúga bólstmS húsgögn við og við, til þess að ryklð festist ekki i þeim. Matur, sem hefir harönaö á disk- um eða skálum losnar auðveldlega, ef leirinn er settur í heitt vatn blönd- uðu með sóda. nminitmmniiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiifr^ NOTIÐ eingðngu Minnslu ávallt 4 LINIT PERFECT LAUNDRY STARCH iUUIIII ÆÆIÆ lll- llli HJilUJ “ lCmOH U>OKl(AMDl FEiL U»|t STÍPELSI mildu sápunnar iiiiiiiini 111111111111111 iiiiih ii iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiio.' Heildsölubirgðir: GUÐMUNDUR ÓLAFSSONáCO. Austurstræti 14. Síml 5004. öruggasta og bezta handþvottaefnið. MILO ifniiluiiiMM ■•iii iIimoh iiiiurt■

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.