Vikan


Vikan - 24.02.1944, Side 14

Vikan - 24.02.1944, Side 14
14 í VIKAN, nr. 8, 1944 Höfum fyrirliggjandi: pipur og Fittings, einnig Saum í flestum venjulegum stærðum. HELGI MAGNÚSSON & co Hafnarstræti 19. - Eeykjavík. „Það er ekki satt!“ hrópaði ég. „Jú, því miður! Franska hermálaráðu- neytinu hefir lengi langað. til þess að ná í þetta handrit. Þú varst svo hugsunarlaus að segja Clo-Cio frá samböndum þínum, og frú Donnay, sem er með þeim hæst settu í leyniþjónustu Frakka, fékk strax auga- stað á þér. Hún þorði ekki að stela skjal- inu, því að þú hefðir undir eins orðið þess var og látið lögregluna vita. En franska hermálaráðuneytið gæti haft alveg eins mikið gagn af afriti.“ ,,En hvers vegna sagðir þú mér ekki frá þessu?“ „Þú varst svo yfir þig ástfanginn, að þú myndir ekki hafa trúað mér. Og ég hafði engar sannanir. En ég lofaði sjálfum mér, að afrit frú Donnay skyldi aldrei komast til hermálaráðuneytisins. Þess vegna byrjaði ég að biðla til Clo-Clo og taldi hana og frænku hennar á að fara með mér til Parísar. Við fórum með sömu lest, en á einni smástöðinni hvarf ég með ferðatösku frú Donnay, og í henni var skjalið. . . . Einn kemur öðrum meiri!“ — Héma er gjöf handa þér!“ Hann rétti mér lítinn pakka. Ég opnaði hann í snatri og fann þar fullkomið afrit af leyniskjalinu. Við brenndum því á staðnum og um leið og það varð að ösku, fór einnig svo um ást mína á Clo-Clo. Ég dró andann létt- ara, því að hefði vinur minn ekki verið á verði og eyðilagt ráðagerð þessara tveggja kvenna, hefði gáleysi mitt getað valdið föðurlandi mínu óbætanlegu tjóni. 220. Vikunnar. þarmur. — 17. smuga. — 18. köld. — 19. sópl. — 20. í munni. — 22. skaði. — 23. aðra. — 24. horfi. — 26. bríma. — 27. grynningar. — 29. málþráð. — 30. vinahót. -— 31. sleipur. — 33. skák. — 34. vinveitt. — 35. þurr. — 36. svína- fóður. — 37. ekki margt. — 38. sía. — 40. stólpar. — 41. skvettur. — 42. glas. — 44. vindur. — 45. dylja. —- 47. þekkt. — 48. kjöt. — 49. máímur. — 51. logaði. ■— 52. neita. — 53. byggð á Suður- nesjum. — 54. heiðurinn. — 55. kjaft. -— 56. hávaða. — 58. borðandi. — 59. sjór. — 60. álpast. — 62. frumefni. — 63. forsetning. bárétt skýring: 1. kvenheiti. — 4. svalt. — 7. lof. — 10. endurtekið. — 11. hækill. — 12. hluti af rúmi. — 14. hræra. — 15. ögra. — 16. raftur. — 17. hús. — 18. sjódýr. — 19. verja. — 20. hár. — 21. viðburður. — 23. þurr. — 24. loð- dýr. — 25. hrygg. — 26. nem. — 27. taka annars eign. — 28. hátíð. — 29. bil. — 30. vangi. — 32. á nótum. — 33. safna. — 34. guðshúsi. — 35. líta. — 36. stúlka. — 37. vatnsfall. — 38. útibú. — 39. þaka. — 41. loga. — 42. verkfæri (gamalt). — 43. verð. — 44. þunnmeti. — 45. húð. — 46. sund. — 47. hlut. — 48. þétt. — 50. skotvopn. — 51. þvaður. — 52. tuddi. — 53. hvíldi. — 54. mikla. — 55. surga. — 56. ilát. — 57. húðin. -— 59. rakka. — 60. lengdareining. — 61. útvortis. — 62. hljóp. — 63. sættir sig við. — 64. dugnaðarforkur. Lóðrétt skýring: 1. hrotta barsmíð (þgf. flt.). — 2. mörg. — 3. sk.st. — 4. gleði. — 5. fóðra. — 6. tveir eins. — 7. fall. — 8. magur. — 9. keyrði. — 11. pípu. — 12. á hatti. — 13. dæld. — 15. óbrotin. — 16. Lausn á 218. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. þjónustustúlkur. — 15. rósamál. — 16. árganga. — 17. áð. — 18. mor. — 19. agg. — 20. gs. ■— 21. rak. — 23. afa. — 24. yl. — 26. æt. — 27. áll. — 29. rs. — 31. MI. — 32. nauð. — 34. kaun. — 36. dunan. — 40. gauru. — 41. innsýni. — 42. skömmum. — 43. vit. — 44. MMI. — 45. ófögnuð. —- 48. krufnar. — 51. birga. — 52. legna. — 53. uppi. ■— 55. tign. — 56. na. — 57. ðe. — 59. brá. — 61. VI. — 62. an. — 63. frú. — 65. tvö. — 67. il. — 69. ána. — 70. orm. — 72. mó. — 73. nóttina. — 76. almanak. — 78. nautnaseggurinn. Lóðrétt: 1. þrályndi. — 2. jóð. — 3. ós. — 4. nam. — 5. umort. — 6. sára. — 7. tl. — 8. sá. — 9. traf. — 10. uggar. — 11. lag. — 12. KN. — 13. ugg. — 14. rassinum. ■— 22. ká. — 23. al. — 25. laun. — 26. æðasiggið. — 28. ló. — 30. skammfeti. — 31. muru. -— 33. unnvörp. — 35. aumingi. — 37. nýtni. — 38. ái. — 39. ís. — 40. gömul. — 45. óbundinn. — 46. fipa. — 47. ðð. — 48. kú. — 49. anga. — 50. rannsókn. — 54. úr. — 58. efnin. — 59. bú. — 60. át. — 61. vörmu. — 64. rana. — 66. volg. — 68. lóa. — 69. átt. — 71. mar. — 72. man. — 74. t,u. — 75. a. s. — 76. ag. — 77. ni. Lausn á 219. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. breyskleikasynd. 15. jarlana. — 16. launsár. — 17. ár. — 18. ská. — 19. slý. — 20. lo. — 21. kró. — 23. áta. — 24. aá. — 26. m. a. — 27. lás. — 29. r. s. — 31. æt. — 32. assa. — 34. kári. — 36. rakna. — 40. kalin. — 41. grennir. — 42. stapinn. — 43. man. — 44. pat. — 45. damlaði. -— 48. vopninu. — 51. óstæð. — 52. sonum. — 53. skut. — 55. rutt. — 56. a, a. — 57. ir. — 59. álm. — 61. án. — 62. u. ö. — 63. ess. — 65. óss. — 67. la. — 69. fit. — 70. ata. •— 72. u, u. — 73. ostamót. — 76. erillinn. — 78. kastalabyggingu. Lóðrétt: 1. bjánaarg. — 2. rar. — 3. er. — 4. yls. — 5. sakka. — 6. knár. — 7. la. — 8. il. — 9. kast. — 10. aular. — 11. sný. — 12. ys. — 13. nál. — 14. drottinn. — 22. ól. — 23. Ás. — 25. ásar. — 26. mannalæti. — 28. ár. — 30. skapa- norn. — 31. ærin. — 33. skemmtu. — 35. álitinu. — 37. annað. — 38. ör. — 39. Ós. — 40. kapps. ■— 45. dósarlok. -— 46. aska. *— 47. ið. — 48. vá. — 49. nutu. — 50. umtöluðu. — 54. ýl. — 58. reima. -— 59. ás. — 60. mó. — 61. ástig. -— 64. stól. -— 66. sarg. — 68. ása. — 69. fat. — 71. ali. — 72. úng. — 74. t.s. — 75. t.a. — 76. ey. — 77. in. , Ég hefi oft síðan. séð frú Donnay á bað- stöðum í Sviss, Frakklandi og Italíu. Stundum er hún í fylgd með Clo-Clo, sem alltaf er jafnfögur og hrífandi. Skjalinu, sem frönsku stjómina langaði til að ná í, hefi ég fyrir löngu skilað aft- ur til enska hermálaráðuneytisins, og þar er það öruggt. Svar við: Veiztu —? J 1. 31. júlí 1889, í Vestmannaeyjum. 1 2. 433.800 ferkílóm. < 3. Það var Skaði, er hún átti að kjósa sér mann af ásum eftir fótum þeirra; en það var þá Njörður úr Nóatúnum! 4. Leonardo da Vinci. 5. 1. nóv. 1902 , Bergen. 6. Kristinn Stefánsson cand. theol. 7. Sofia. 8. Island, Finnland, Eistland, Lettland, Lit- ■|. háen, Pólland og Tékkoslóvakía. i jf 9. Bólu-Hjálmar orti þessa vísu, þegar hann sex •4l ára gamall sá Hall-lands-Möngu, en hún hafði borið hann næturgamlan um Svalbarðs- strandarhrepp í poka. ,|10. Wilson Bandaríkjaforseti. Lausn á Orðaþraut á bls. 13. HERSTEINN. H AT AR EINNI ROT AR SÓLIN T ASK A EINNA ILINA NÆRÐI NIÐUR

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.