Vikan


Vikan - 16.03.1944, Blaðsíða 1

Vikan - 16.03.1944, Blaðsíða 1
Sjálfstœð menning Grundtvigs-kirkjan er eitt fegursta og tilkomu- laesta maunvirki, sem reist hefir Verið á Norðurlöndum, eitt ljós- usta dæmið um framtakssemi og inenningu dönsku þjóðarinnar. Ítirkjan kostaði um þrjúr mill- jónir króna og mun ríkið hafa lagt til heiming þess fjár, cn liinu verið safnað meðal þjóðar- tnnar. — Nú er hafin söfnun hér á landi, til styrktar dönskum ílóttamönnum, er dvelja í Sví- tijóð, og má búast við, að lslend- i.ngar verði fljótir til að rétta iijálparhönd yfir hafið. er eitt höfuðskilyrði pjóðarproska. — Frændur vorir á Norðurlöndum berjast nú fyrir tilverurétti sínum og við eigum að styðja pá eftir ýtrustu getu í peirri baráttu. Danska þjódin er athafnasöm og dugmikii, þeg- ar hún fœr sjálf að ráða gerðum sínum. Það sýna hin miklu mannvirki hennar og þjóðfélags- legur þroski. Sjá grein á 3. síðu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.