Vikan


Vikan - 30.03.1944, Blaðsíða 9

Vikan - 30.03.1944, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 13, 1944 ð Roosevelt forseti Bandaríkjanna skoðar fyrstu júgóslavnesku herdeildina í Bandaríkjahernum. Jii . nd þeasi er tekin austur i Ind- . ndi, nálægt landamærunr Burma. .lún er af amerískum verkfræð- ingi, nem vinnur að vegalagningu. A myndinni sést vegvisir, setn í. st ndur „til Tokyo". Verkfræðr ii'.gurinn er sýnilega sannfræðuj um, að vegurinn muni fyrr eða síðar ná alla leið til Tokyo, Þetta er amerísk flugsijytta, som hlaut brezka heiðursmerkið fyrtr flugmenn. Afrek hans var í því fólgið, að hann sat kyrr við bysa> una sína eftir að búið var að skjóta skotturninn, sem hann var í, af flugvélinni. George Breta- konungur festi sjálfur merkið '4 barm hans. Þetta er ekki maður frá Marz, heldur flugmaður, sem er að fara í föt, sem þola eld. Hraðar en hljóðið. Þessi flugmað- ur á heiðurinn af því að hafa flog- ið hraðar en nokkur annar maður, já jafnvel hraðar en hljóðið berst. Þetta skeði í loftorustu yfir Emden í Þýzkalandi. Hann steypti sér lóðrétt niður 7500 metra, og hraðinn varð mestur 1260 km. á kl.st., eða 350 metrar á sekúndu! (Hljóðið berst 330 metra á sek.). Þetta er mynd af níu bama móður, sem leggur sinn skerf tii varna lands sins (Bandaríkjanna) með þvi að aka stórum vöi-ubil fyrir ameriska flugherinn, sem hefir bækistöð á Miami í Flórida. Mynd- in sýnir hana, þar sem hún nemur staðar fyrir utan heimili sitt og heilsar upp á bömin. Hún á bráðum von á tíunda barninu. ; . t i. Þessi hermaður sést vera að drekka vatn úr nýju tæki, sem breythf sjó í drykkjarvatn. Þessi hermaður fékk heimfararleyfi, til þess að hitta 17 ára gamla hundinn sinn, þegar hann lá banaleguna. Hér sést hundurinn sleikja andlit húsbónda sins af ánægju.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.