Vikan


Vikan - 27.07.1944, Blaðsíða 16

Vikan - 27.07.1944, Blaðsíða 16
16 VIKAJN', nr. 30, 1944 Brasilíufararnir Bókin, sem allir hafa þráð, er nú komin á markaðinn. Fáar bækur hafa náð slíkum vin- sældum og skapað jafn þrotlausa eftirspurn, sem Brasllíufararnir, eftir að hún kom út, enda seldist hún upp á svipstundu. Nú er ný og vönduð útgáfa komin í bókaverzlanir, 27 arkir að stærð og kostar aðeins kr. 34.00 ób. en 47.00 í bandi og er það með ódýrari bókum, sem nú eru gefnar út. Allir, ungir sem gamlir lesa Brasilíufarana sér til mikillar ánægju. Fáið yður eintak áður en það er um seinan. Bólcav. Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6 A. Kaupmenn! Kaupfélög! Ódýr ÞASÍPAPPI fyrqrliggjandi (3 þykkfir) s. Arnason & co. Laugavegi 29. Leiðbeiningar til sumargesta á Þingvöllum Ákveðið hefir verið, að tjaldstæði á Þing- völhrni verði endurgjaldslaus sumarið 1944. Takmörk tjaldsvæðisins eru: Að vestan: Kaldadalsvegur (vegurinn inn á leirar). Að austan: Næsta gjá við veginn. Að sunnan: Vega- mót Þingvallavegar og Kaldadalsvegar. Einnig má tjalda í Hvannagjá. Tjöld sem finnast utan þessa svæðis, verða tekin upp fyrirvaralaust. Þingvallagestir eru áminntir um að gæta ítrasta hreinlætis hvar sem er í Þjóðgarðinum, og ítrustu varfærni með eld, sérstaklega í sam- bandi við reykingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga, snúi sér til umsjónarmannsins á Þingvöllum. ÞINGVALLANEFND. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.