Alþýðublaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 2
J ALÞYÐUB LAÐIÐ R a u B ítHp #f Ettir Ágúst Jóhannesson. ,6á! r H En þú, sem undan œfistraurai flýtur sofandi að feigðarósi, lastaðu ei laxinn, sem leitar rnóti straumi sterklega og stiklar fossa. B. Thorar.ensem Manni virðist æðioft, að þeir sleggjudótnar, sem við jafnaðar- menn fáum fyrir hugsjón vora, ríði ekki við einteyming, en þótt 8VO sýnist fljótt á að líta, þá ríða þeir sleggjudómar ætíð við eiöteyming, því að ekki eru þeir SVO burðugir að viti eða vitleysu, áð þeim hæfi tvíteymingur. Mörgum mun nú kunnara en frá þurfi að segja bæklingur um »Verzlunarólagið< ettir hr. al- þing'smann Björn Krjstjánsson, káupmann í Reykjavík, þar sem hann hellir sér með öllum ofur- þunga vandlætingaseminnar yfir samvinnustefnuna eða >Samband fslenzkra Samvinnufélaga<. Hélt margur sannast að segja eftir bæklingi þeim að dæma, að höf- undur hans væri á elliárum byrj- aður áð ganga í barndómi; hefir sú ætlan engan veginn verið í Jausu lofti bygð, því að svo mikil brögð eru nú orðin að barnábrekum gamla mannsins, að næst gengur Fróðárundrum. í vetur síðastliðinn auglýsti hann tvívegis í blöðum, að hann héldi fyrirlestur u'm >socialismann< í >Verzlunarmannafélagi Reykja- víkur<, en það hefir honum ekki rtéegt, heldur bregðúr hann sér hingað suður í Hafnarfjörð laug- ardaginn 24. þ. m. og flytur fyiir- léstur, s?m hann nefnir >Þjóð- skipulag<, en vitanlega var fyr- ifléstUrinn ekkert annað en veiga- litlar rakalausar árásir á >sociafismann<. Fyrirlesturinn, sem hann flutti, kvað hann fyrri hluta af rjtgerð, er hann hefði áamið ,um þjóðskipulag. Þessi fyrri hluti var í þremur köflnm: 1. inngangur, 2. þjóðskipulag og 3. verkalaun. Siglir væntanlega á markaðinn áður en langt líður bæklingur um þjóðskipulag eftir ■hr. B. Kr. í kjöliar >Verzlunar- ólágsins<. Mikil var sú guðsgjöf ,á j?est|um tfmum að eignast slík- an rithöfund sem B. Kr. er! Ég ætla þá að fara nokkrum orðum um helztu atriði þau, sem mér eru minnistæðust úr þjóð- skipulagsfræði hr. alþingismanns B. Kr. Meðal annars segir hann, að vinnan sé lífæð állrar velmeg- unar og auðsöfnunar. Þar er ég B. Kr. fyllilega samþykkur; er mér sönn ánægja að heyra, að hann leggur ekki meira en það upp úr ^Mogga^-hjali.1) Mörgum orðum fór hann um þjóðskipulagið og komst Ioks að þeirri niðurstöðu, að nú ríkj- andi þjóðskipulag væri hið bezta, sem hugsast gæti, þegar ölfu væri á botninn hvolft. Þjóðfélags- fyrirkomulags-hugsjón jafnaðar- manna áleit hann mjög fagra* en svo miklum öfgum blandna að hún væri óframkvæmnnleg, ,enda kænfl það glegst í Ijós hjá Rússum, þar sem >sovjet<-stjórnin eða >kommunistarnir« rússnesku hefðu þegar horfið frá mörgum þeim ríkisfyrirkomulagsreglum, sem hugsjónin íæri fram á, vegná þess, að þær reyndust órram- kvæmanlegar. Eg vil nú spyrja: Hvaðan hefir B. Kr. þessa speki? Hvaðan eru heimildir hans? Geti hann ekki fært fram gild rök fyrir máli sfuu með viðurkenn- ingu frá >sovjet<-stjórninni, .'•ð hún hafi vikið í stórum dráttum frá hugsjón >kommunista<, þá ætti hann að láta það ógert aö stilla sér vpp með fyrirlestur, fullan af blelckingum, fyrir hjós~ endur sína. Tiðrætt var hr. B. Kr. um hin svoköliuðu >þurftarlaun<, er hann nefndi; sagði hánn verka- uienn veta óþarflega heimtufreka með kaup og ekkert tillit taka til átvinnurekanda. Vítti hann mjög öll verkföll, er krefjist alla jafna þurftarlauna. Hann má trútt um tala.' Það eru víst ekki þurltarlaun, sem hann hefir fyrir þingsetu sína dag hvern, meðan Alþingi stendur yfir. Einhverjum 1) Samanber grein í Morguublaðinu 3. marz 1922: »Eram, Btóreignamenn«, þar sem það afneitar með öllu, að vinnan skapi auð. Höf. verkamanni myndi að sjálfsögðu þykja það lélegt kaup! Ekki er gjheldur hætt við því, að Landi- bankinn hafi alið B. Kr. á þurft- arlaunum, þegar hann var í þjónustu hans. Annars er þ <ð í fylsta máta óviðkunnanlegt, að B. Kr. skuli ekki vera betur í skinn komið en honum er og hafa þó verið bankastjóri og vera nú alþingismaður, og guð má vita, hvað hann er margt, en maðurinn hefir hlotið að eiga nijög erfiða daga og búið við skort! Það sýnir útlitið, og sjón er sögu ríkari! B. Kr. hallmælti mjög sjó- manna-verkfuJlinu í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Kveður hánn kaupkrö'ur sjómanna þá hafa stuðlað að því að hækka< af- urðirnar íslenzku upp úr öllu valdi og gert með því útgerð- armönnum erfiðara fyrir að réka átvinnuna, og þannig hefðu sjó- menn skemt fyrir sjálfum sér, stéttarbræðrum sínum og útgerð- armönnum. En B. Kr. gleymir því að grata fyrir;rætur meins- ins, og því er ekki nema hálf^- sögð sagan hjá lionum og þar af leiðandi stór glóppa í rök1- serndir hans. B. Kr. tékur það sem sé ekki með í reiknirtginn, að orsökirt líl þess, að sjóménh og vit irilega verkamenn urðu að krefj isf hækkunár á kaupi sínu, vár bæði það, að erlend virina var þá mjög hækkandi, og svo áiti einnig bæði B. Kr. og aðiir kaupmenn drjúga þátttöku þar i með því að hækka mjög allaír eða óhætt að segja flestar nauð- synjavörur óðara en þeir fréttu, að heimsófriðurinn skall á árið 1014; áttu þeir þó margir og þar á meðal B. Kr. eldri vörubirgðir fyrirliggjándi, sem þeir með góðfi samvizku seldu með stríðsverði. Nú, heimsstyrjöldin — hverj- um var hún að kenna? Voru það verkamenn eða lægri stétt- irnar svo kölluðu, sem siguðu þjóðunum saman eins og grimm- um hundum og ollu öllum þeim lítt læknandi sárum, sem heim- urinn á nú við að búa? Vill BjÖrn Kristjáússon, fyrverandi bankastjóri, nú alþingismáður og kaupmaður og ef til vill fleirá, ganga í þeim barndómi að halda því fram? Vill Björn Kristj\ns- son (það fyrirgefst óefað, þó ég

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.