Vikan - 30.08.1945, Síða 8
8
VTKAN, nr. 35, 1945
Gissur parf að raka sig.
Teikning- eftir George McManos.
Gissur: Hver fjárinn, ég sé að Rúnki rakari er
hættur að hafa opið á sunnudögum.
Sigurjón: Já, allt breytist — manstu í gamla
daga, þegar við strákamir hittumst alltaf í rakara-
stofunni hjá honum!
Gissur: Jæja, ég verð þá að raka mig sjálf-
ur, ef ég á að komast á ballið í bragganum
hans Stjána í kvöld. En þennan spegil get ég
ekki notað, hann er brotinn —.
Gissur: Rasmína, ég þarf að raka mig!
Rasmína: Vertu ekki að ónáða mig núna — sérðu ekki
að ég er baða seppa litla? Farðu út héðan!
Gissur: Ó, ég vissi ekki að þú værir heima, dóttir
góð, ég ætlaði að fá að raka mig fyrir framan
spegilinn þinn.
Dóttírin: Mér þykir leitt, pabbi — en ég er að
búa mig undir veizlu, sem ég fer í í kvöld —.
Gissur: Svei! Hinn metnaðargjami bróðir Rasm-
ínu! Ef ég vekti hann, mundi það kosta mig hundr-
að krónur —.
Gissur: Einu sinni var til spegill hérna í rusla-
kompunni — en mér er ómögulegt að finna hann —.
/
Gissur: Héðan get ég ekki einu sinni séð efstu
hárin á höfði mínu!
Eldhússtúlkan: Ef yður langar til þess að þvo upp
alla diskana til þess að sjá yður í speglinum, þá er
mér sama!!!