Vikan - 30.08.1945, Síða 14
14
VIKAN, nr. 35, 1945
291.
KROSSGÁTA
VIKUNNAR
Lárétt skýring:
1. atvinnurekandinn. — 2. dægur. — 13.
höll. — 14. ymtir. — 15. vinzli. — 17. flaga.
— 19. nlð. — 20. tenging. — 21. vöknuðu.
— 24. ritin. — 26. frænda. — 27. býli í
Flóanum. — 29. stríðni. — 30.. sull. — 32. .
hjarir. — 33. eldstæði. — 34. forsetning. —
35. hlassið. -— 37. laun. — 39. forsetning. —
40. árenda. — 41. eyði. — 43. ræða. — 45.
ganga í kletta. — 46. hitar. -— 48. hár. —
49. vann eið. — 51. op. — 53. hræra. —
55. auður. — 57. skoða. — 59. tónn. — 60.
slæma götu. — 62. rétta svo ekki sjáist. —
64. sannur. — 66. háttur. — 67. vesaldóm-
ur. — 69. strengur. — 70. kunna. — 72.
grandana. — 74. sk.st. (málfr.). — 75. ull.
— 77. plokka. — 78. keyr. — 79. fara hjá
e-h. — 80. lengdarein. — 82. svefnlæti. — 84.
drengskaparmaður.
Lóðrétt skýring:
1. langdægur. — 2. þingdeild. — 3. heiti. —
4. fuglar. — 5. forskeyti. — 6. angan. — 7. nes-
oddi. — 8. nýkveðið. — 9. Norðurlandabúi. — 10.
ending. — 11. skím. — 16. tórum. — 18. jarðeign.
— 19. rauf. — 20. fjár. — 22. megnaði. — 23.
sælu. — 24. blettur. — 25. spor. — 26. sk.st. —
31. sæmilega skrifuð. -— 33. lítinn apa. — 36,
stykki. — 38. viðloðandi. — 40. fóðruðu. — 42.
ókyrrð. — 44. tíndi. — 47. menntsetrinu. — 49.
harðsnúna. — 50. hás. — 52. söngflokkur. — 54.
oft. — 56. ljós. — 58. sátur. — 59. úldna. — 61.
brún. — 63. forsetning. — 65. trjáa. — 67. happ.
— 68. nuddum. — 71. snædd. — 73. kona. — 76.
nakin. — 79. tveir samstæðir. — 80. tónn. — 81.
tveir eins. — 83. tveir samhljóðar.
Lausn á 290. krossgátu Vikunnar.
verður þú að gefa okkur Kurt ráð um,
hvar við eigum að hafa ofninn — hann
heldur því líka fram, að við verðum að láta
setja glugga á suðurhliðina, þú mátt til
með að líta á það lika. Við höfum átt ákaf-
lega annríkt." Hún rétti fram hendurnar,
rauðar, sprungnar og sótugar. Hún hafði
sótblett á nefinu.
„Elín — en hvað við urðum hrædd um
þig!“ svaraði frú Lungberg. Hún varð
máttlaus í hnjáliðunum af að sjá hve ör-
ugg og borginmannleg dóttir hennar var.
Elín fór inn í eldhúsið. Móðir hennar
kom á eftir henni. I sama bili kom Kurt
inn.
„Góðan dag — velkomin," sagði hann,
svo i'ólega og eðlilega, að síðustu leyfarn-
ar af hinum árásarkenndu fyrirætlunum
frúarinnar hjöðnuðu eins og dögg fyrir
sólu. „Gleymirðu nú ekki að líta eftir pott-
unum,“ sagði hún hlæjandi við dóttur
sína.
Eiín hljóp að eldavélinni og hrærði í
potti, sem stóð á eldholinu.
„Þetta lítur ágætlega út,“ sagði Kurt og
tók hlemminn af pottinum. „Þú verður
fyrirmyndar húsmóðir áður en lýkur.“
Elín roðnaði við hrósyrðin. „Ég reyni að
gera eins vel og ég get,“ sagði hún. Kurt
hjálpaði henni að bera pottinn. Hendur
þeirra snertust, og þau gáfu hvort öðru
svo ástríkt augnaráð, að frú Lungberg
snerist ósjálfrátt á þeirra band.
,,Ó, sjáðu,“ hrópaði Elín. „Nú er ísa-
bella að elta dúfumar.
Kurt fór út til að skakka leikinn. Frú
Lungberg leit á dóttur sína.
„Elín, er þetta alvara þín? Hún fann, að
spurning hennar var óþörf og tilgangslaus,
úr því sem komið var.
„Mamma, þú sagðist hafa orðið hrædd.
Af hverju varstu hrædd? Þú vissir að ég
var hjá Kurt, og þá er ekkert að óttast!“
Elín, ég skil þetta ekki. I gær varstu
barn, en nú ertu orðin fullorðin kona.“
Elín brosti, en augu hennar voru alvar-
leg. „Menn verða fullorðnir, þegar ekki er
hægt að komast hjá því lengur,“ svaraði
hún.
Frú Lungberg ætlaði að svara einhverju,
en hætti við það. Kurt kom inn með ísa-
bellu í fanginu. Mæðgurnar sneru sér við,
og fögnuðu honum báðar með gleðibrosi.
Svör við Veiztu—? á bls. 7:
; 1. Það eru 12,700 menn í vopnuðu herfylki.
2. Róm.
3. Curie-hjónin, Maria og Pierre.
4. Pólskur.
5. Norskur.
6. Herbert Hoover.
7. Grænland, Nýja-Guinea og Bomeo.
8. Hollendingur.
9. Brasilía.
10. Bandarískur.
Gömul kona, eftir að hafa hlýtt messu, þar
sem talað var um Fariseann og tollheimtumann-
inn: „Guði sé lof, að ég er ekki eins og Fariseinn."
„Jæja, svo Magga er gift. Hvem gerði hún
hamingjusaman ?“
„Föður sinn.“
Lárétt: — 1. umburðarlyndinu. — 12. æra. —
13. tóm. — 14. jan. — 15. gl. — 17. gul. — 19.
dóm. — 20. sp. — 21. líkamir. — 24. Kormáks.
— 26. iða. -— 27. alóhæfa. — 29. sóa. — 30. nurl.
— 32. jarmi. — 33. kall. — 34. gr. — 35. efað. —
37. unna. — 39. II. — 40. áta. — 41. ilm. — 43.
em. — 45. sliga. — 46. lifir. — 48. ann. — 49.
Oks. — 51. nað. — 53. og. — 55. garp. — 57. tónn.
59. fl. — 60. rati. — 62. ánauð. — 64. sáld. — 66.
frá. — 67. ófarnar. — 69. sái. — 70. amlóðar. —
72. drottin. — 74. la. — 75. lið. — 77. aka. — 78.
r,g. — 79. mön. — 80. æva. — 82. aur. — 84.
gangnaf oringinn.
Lóðrétt: 1. unglinga. — 2. bæn. — 3. urga. — 4.
rauma. — 5. at. —6. róm. — 7. l,m. -— 8. njóra.
— 9. damm. — 10. in. — 11. Uppsalir. — 16.
liður. — 18. lilja. — 19. dofin. — 20. skóli. —
22. kar. — 23. róaði. -— 24. kæmum. ■— 25. ása.
— 28. hr. — 31. letingi. — 33. karfans. — 36.
fagna. — 38. neinn. — 40. ala. — 42. lok. — 44.
nið. — 47. Torfalög. — 49. opnar. — 50. stund.
— 52. eldingin. — 54. garma. — 56. ráfað. —
58. óðara. — 59. fláir. — 61. tál. — 63. ar. — 65.
ást. — 67. Óðinn. — 68. rokan. — 71. ólög. ■— 73.
taug. — 76. tvo. — 79. m,n. — 80. æf. — 81. ar.
— 83. ri.
Kaffshrennsla Akureyrar h-f.