Vikan - 10.10.1946, Side 14
14
VTKAN, nr. 41, 1946
Felumynd.
Hvar er eigandi sleðans?
H rakf aHabálkurinn.
(Framhald af bls. 7).
kvöld. Og þegar ein klukkustund hafði
liðið og hann kom ekki, ákváðum við að
fara heim til hans og draga bann niður
á krána — með valdi, ef ekki vildi betur til
— því að hann skyldi þó fá að gefa okkur
öllum kokteil!
Við fengum okkur bíl og ókum af stað.
Fyrir utan íbúðina hans, var hópur af bíl-
um. Ðyrnar voru opnar, og mikill hávaði
barst út. Það kom fljótt í ljós, hvað var
á seyði — það voru blaðamennirnir. Vesl-
ings ,,hrakfallabálkurinn“. Konan hans var
hrakin frá kjallara upp á kvist. Frú Ham-
ilton hló bara að öllu saman, en það gerði
hann ekki. Enda þótt hann léti ekki á því
bera, vissi hann vel, að reiðin sauð niðri
í honum. Við hlið mér small myndavél,
hann heyrði það og gaf sér þá lausan taum-
inn og rak svo alla á dyr.
Við fengum kokteilana okkar, en hann
var þögull og daufur og brosti ekki af
fyndninni.
Næsta dag keypti ég öll blöðin til að
leita að myndinni, sem tekin hafði verið
kvöldið áður. Loksins fann ég hana og
hún var ótrúlega góð, en það var eitthvað
óvenjulegt við hana^ Ég sá, að á þeirri
stundu er myndin var tekin, hafði gríman
fallið af honum. Myndin sýndi mann, sem
ég hafði séð aðeins örsjaldan áður, ekki
okkar venjulega Hamilton."
John leit á tómt glasið.
„Hefir þú nokkuð á móti því, að ég fái
mér' aftur í glasið? Ég er bráðum búinn
með söguna.“
„Auðvitað ekki. En hvað kom fyrir,
týndi hann miðanum sínum eða hvað?“
„Nei, alls ekki,“ svaraði John. „Hann
hafði að sönnu unnið. En það var myndin.
Hann var handtekinn tveimur dögum síðar
fyrir morð, sem hann hafði framið einn
af fyrstu dögum. stríðsins.
10. lík. — 11. frænka. — 17. ræktað land. — 19.
þjálfa. — 20. súr. — 22. nytsamur. — 24. í
kring um bæi. — 25. hár. — 27. jaðar. — 28. dýr.
— 29. rusl. -— 30. lánleysi. — 31. lengdarmál. —
34. nabbi. — 35. mastur. — 37. nýgræðingur. —
39. stundar sjóinn. — 43. rengi. — 44. munnur. —
45. gamla. — 46. kák. — 47. rólegur. — 48. slærri.
—■ 53. þekja. — 54. gæzla. — 55. drap. — 56.
neitun. — 57. bjarg. -— 60. öfl. — 61. löður-
mennska. — 63. fögur. — 64. veizla. — 65. end-
ing (stig). — 67. slægja.
346.
krossgáta
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. klaka. — 4. biður.
— 8. hræði. — 12. stór-
veldi. — 13. amboð. —
14. útlim. — 15. hás. —
16. enda. — 18. ósam-
komulag. — 20. hleðslu.
— 21. vind. - 23. frænda.
— 24. rökkur. — 26. tiðk-
ast við atkvæðagreiðslur.
— 30. fjörug. — 32.
kjaftur. — 33. herma. —
34. hrakningar. — 36.
upprifna. — 38. smáði.
— 40. ginning. — 41.
kyrr. — 42. hræðilega. —
46. fjórðung. — 49.
frænda. — 50. gljúfur. —
51. limur. — 52. fæða. — 53. íþróttamanns. —
57. skemma. ■— 58. æð. — 59. angan. — 62. syng.
— 64. höfuðföt. — 66. hallæri. — 68. stendur
nærri hug manns. — 69. þyngdarein. — 70. grjót.
— 71. jarðsprunga. — 72. kvenheiti. —• 73. fallega.
— 74. óvild.
Lóðrétt:
1. blástur. — 2. við. — 3. endi. — 4. vellíðan. —
5. vefengja. — 6. liflátið. — 7. tág. — 9. kóng. —
Lausn á 345. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. alúð. — 4. Isaga. — 8. æskt. —
12. mál. — 13. elt. — 14. und. — 15. Týr. — 16.
espa. — 18. tafði. —20. örla. — 21. arm. — 23.
lús. — 24. flá. — 26. fundahöld. — 30. ská. — 32.
nær. — 33. úra. — 34. hak. — 36. konunga. —
38. saknaði. — 40. ars. — 41. sát. — 42. stuttar.
— 46. seiling. — 49. sið. — 50. æta. — 51. til. —
52. rós. — 53. eðallynda. — 57. æfi. — 58. lár. —
59. ing. — 62. tæri. — 64. laski. — 66. dæmi. —
68. örs. — 69. voð. — 70. aða. — 71. fön. — 72.
kall. — 73. sinna. — 74. garn.
Lóðrétt: ■—■ 1. amen. — 2. lás. — 3. úlpa. — 4.
ílt. — 5. staldra. — 6. guðshús. — 7. ani. — 9.
strá. —- 10. kýl. — 11. traf. — 17. arf. — 19. fúa.
—• 20. öld. — 22. munnstæði. — 24. flaksildi. —
25. sko! — 27. næg. — 28. öra. — 29. bað. —
30. skass. — 31. ánáuð. — 34. hatir. — 35. kings.
— 37. urt. — 39. nál. — 43. tif. — 44. ata. —
45. rallaði. — 46. styrkan. — 47. ein. — 48.
not. — 53. efi. — 54. lás. — 55. and. — 56. stöfe.
— 57. ærsl. — 60. gæfa. — 61. kinn. — 63. æra.
— 64. los. — 65. iða. — 67. mör.
Svör við Veiztu —? á bls. 4:
1. „Harpo“-Marx.
2. tJr grísku; presbys þýðir gamall, í miðstigi
presbyteros, og af því er íslenzka myndin
dregin.
3. Árið 1623 á Vindhólanesi í Fnjóskadal.
4. Líklegast Gleraugna-Pétur Einarsson, bróðir
Marteins biskups. Hann dó 1586.
5. 1770, stofnað af Soren Gyldendal.
6. Á Grýtu í Eyjafirði.
7. 1 Prédikaranum.
8. 1 Hróarskeldu.
9. Hæmoglobin.
10. Tunglið snýr alltaf sömu hliðinni að jörðinni.
Hann gat ekki borið á móti neinu. Hann
sagði aðeins, að það hefði verið réttmætt.
Og ég trúi því, að mínu leyti — hugsaðu
þér, ég hafði grillt í hinn rétta mann undir
yfirborðinu. Ef til vill hafa yfirvöldin orðið
hins sama vör, því að dauðadómnum var
breytt í ævilangt fangelsi.
Konan hans vill ekki snerta við pening-
unum, þótt hún eigi þess kost. Hún heldur,
að bölvun hvíli yfir þeim. Þau voru mjög
hamingjusöm.
Og nú bíður hún hans, en þrjátíu ár eru
langur tími, þegar maður er orðinn f jöru-
tíu og fimm ára.
Happdrættismiðinn.
(Framhald af bls. 13).
„Passaðu fína bókmerkið mitt,“ hrópaði hún,
„gangið ekki á því!“
Þetta var ljósrauður bréfmiði og Liselotte sá að
Kaja hafði skrifað á hann með viðvaningslegri
hendi: „Til eilífrar minningar, frá Kaju.“ Miðinn
var klipptur í tungur á köntunum.
Þegar Geirþrúður sá að miðinn var heill, hresst-
ist hún þegar talsvert. En nú horfði hún undrandi
á Liselotte, sem stóð með hann i hendinni.
„Meðtekinn þennan mánaðardag af Hugo
Brandt — happdrættismiði, númer 35024 —,“ las
hún hálfutan við sig. Þetta var þá kvittun pabba
hennar fyrir happdrættismiðanum.
„Bókmerkið mitt — þú mátt ekki taka það!“
æpti Geirþrúður, þegar Lisclotte stakk miðanum
varlega í töskuna sina. „Ég fékk það hjá Kaju.“
„Þú skalt fá glansmynd hjá mér í staðinn,"
sagði Liselotte og stakk að henni einu epli. „Hrað-
aðu þér nú í skólann og láttu þvo þér þar.“
Þegar Kaja var yfirheyrð um þetta, mundi hún
aðeins, að hún hafði fundið miðann á gólfinu í
skrifstofunni og tekið hann, af þvi að henni hefði
fundizt hann svo fallegur. Síðan hafði hún gefið
Geirþrúði hann.
Já — svona hafði það verið einfalt, en næstum
þvi kostað þau hús og heimili.