Vikan


Vikan - 24.10.1946, Blaðsíða 14

Vikan - 24.10.1946, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 43, 1946 Felumynd. Hvar er maðurinn á myndinni ? Konan með rauða sjalið. Framhald af bls. 4. vagninn. Hann var meðvitundarlaus, en lífsmark með honum. Síðan reyndum við að ná móðurinni, en hendur hennar voru frosnar við látúnshöldin. Eftir mikla erfið- l(»ka tókst okkur þó að koma helfrosnum líkamanum inn á vagngólfið. Lestarstjór- inn gerði fyrir sér krossmark í laumi. Mennirnir voru æstir og bentu á berar, frosnar hendurnar. „Þeim er ráðgáta, hvers vegna konan hefir enga vetlinga,“ sagði læknirinn mér, ,,hún hlýtur að hafa vitað, að henni væri dauðinn vís að hanga í látúnsspöng í þessu heljarfrosti.“ Lestarstjórinn dró stóra leðurvetlinga, fóðraða ull, af höndum drengsins. Það heyrðist hluttekningar og undrunar kliður frá mannþyrpingunni, sem þegar hafði safnazt þarna saman. Undir leður-vetlingunum komu nefni- lega í ljós þykkir prjónavetlingar — vetl- ingar drengsins. „Hann hefir vetlinga móðurinnar utan yfir,“ sagði lestarstjórinn á þýzku. Þeir bjástruðu nú þarna við drenginn, drógu af honum leðurstígvélin og tóku af honum lambskinnshúfuna. Hendur hans og fætur voru nú núin upp úr vodka, til að koma blóðrásinni af stað. „Drengurinn mun hafa það af,“ tilkynnti lestarstjórinn okkur að síðustu. Blístur frá eimlestinni gaf til kynna að við nálguðumst Irkudsk. Lestarstjórinn dró horn af rauða sjalinu yfir andlit líks- ins. Lestin nam staðar. Það var komið með líkbörur og út á miðjum stöðvarpallinum var móðirin lögð á þær og litli drengurinn við hlið hennar. Konur, sem stóðu þar hjá, gerðu sífellt fyrir sér krossmark. Lestarstjórinn skrif- 348. krossgáta vikunnar Lárétt skýring: 1. hægindi. — 5. stand. — 8. bundið. —■ 12. glað- ar. — 14. semja frið. — 15. nuddað. — 16. stórt ílát. — 18. titt. — 20. verkur. — 21. þyngdar- eining. — 22. almenn íþrótt, þ.f. — 25. eftir- máli. — 26. flón. — 28. heiður. — 31. hestur. — 32. þreytu. — 34. siður. — 36. tilmæli. — 37. veraldir. — 39. sjór. ■— 40. skaði. — 41. smá- lækur. — 42. gólf. — 44. básar. — 46. eftirlæti. — 48. fæðu. — 50. arg. — 51. kenndur. — 52. hinn blindi Ás, ef. -— 54. ljúf- ar. — 53. ull. — 57. helzta þekking. — 60. tré. — 62. hrella. — 64. nudda. — 65. skrökva. ■— 66. flæktu. — 67. máttur. — 69. hamingjusamar. — 71. hafrót. — 72. tal. — 73. þungi. Lóðrétt skýring: 1. hristi. — 2. massa. — 3. ört. — 4. tónn. — 6. dæld. — 7. flík. — 8. hlýt. — 9. egnt. — 10. einstök hæð við sjó. — 11. (við) höndina. -— 13. hafs. — 14. tregt. — 17. meiðsli. — 19. dvel. — 22. karbætta. — 23. treysti. — 24. mjög ógreiðfær jörð. — 27. svefnlæti. — 29. taumband. — 30. hluti af ýmsum verkfærum. — 32. kom að landi. — 33. armæða. —- 35. visindi. — 37. króks. — 38. leðja. — 43. veika hljóma. — 45. stingur. — 47. heiður. — 49. heyið. — 51. lax. — 52. grískt skáld. ■—- 53. kveikur. — 54. dyn. — 55. rólar. — 56. kind. — 58. endaði. — 59. hlýja. — 61. mal. — 63. stjóm. — 66. banda. — 68. sinn af hvorum. — 70. uppnæm. Lausn á 347. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. grös. — 4. ábati. — 8. eklu. — 12. nón. — 13. eir. — 14. iðn. — 15. ráp. — 16. ýtum. — 18. rella. — 20. norp. — 21. gas. — 23. tík. — 24. sef. —- 26. skítkasti. — 30. son. — 32. ýsu. — 33. ljá. — 34. máf. — 36. kraflir. — 38. 16- skera. — 40. fáu. — 41. sól. — 42. óhrakta. — 46. sorpinu. — 49. tæi. — 50. láð. — 51. kró. — 52. rór. — 53. rúgskeffa. — 57. bút. — 58. tók. — 59. agg. — 62. ögum. — 64. marks. — 66. nafa. — 68. kól. — 69. háð. — 70. jók. — 71. pár. — 72. kalt. — 73. lagar. — 74. biti. Lóðrétt: — 1. gnýr. — 2. rót. — 3. önug. — 4. áir. ■—• 5. brettur. — 6. tilkall. — 7. iða. — 9. kraf. — 10. lár. — 11. uppi. — 17. mas. — 19. lík. — 20. nei. — 22. skýluklút. — 24. stássrófa. — 25. þor. — 27. ísi. — 28. sjó. — 29. hár. — 30. skjót. — 31. nafri. — 34. melir. — 35. falur. — 37. fáa. — 39. kóp. — 43. hæð. — 44. tág. — 45. aðstaða. — 46. skekkja. — 47. orf. — 48. nót. — 53. rúm. — 54. kór. — 55. agn. — 56. dökk. — 57. bull. — 60. gapi. — 61. mari. — 63. Góa. — 64. mál. —■ 65. sór. — 67. fát. aði skýrslu um málið, með litlum blýant- stubb. Þá beyrðist skröllt í hlckkjum. Birtan frá ljóskerum járnbrautarstöðvarinnar leiftraði á byssustir.gjum hermannanna. Hálfkæft óp kvað við. Tötralegur, skeggj- aður maður, með hlc-kki um fæturna, braust í gegnum þyrpinguna og varpaði sér yfir líkbörurnar. Hann kyssti helkalt andlitið og skýldi drengnr.m með gatslitnum jakkanum sínum. Hermaður og lögregluþjónn krupu niður við börurnar og töluðu við veslings fang- ann. „Niet, niet!“ æpti hann og þrýsti drengn- um að sér. Hermaðurinn og lögregluþjónninn pískr- uðu nú saman stundarkorn. „Kharasho, kharasho," sögðu þeir síðan og klöppuðu á aðra öxl fangans. „Þetta fer allt vel.“ Það var blásið til brottferðar og við stauluðumst upp í lestina. „Hermaðurinn stakk upp á að senda drenginn á ríkisstofnun,“ sagði lestarstjór- inn á þýzku. „En faðirinn vildi hafa hann með sér til Lena.“ „Meiri áróður — aðeins til að hafa áhrif á okkur,“ tautaði læknirinn og brosti hæðnislega. Ég var þreyttur. Þessi sorglegi atburður hafði haft djúp áhrif á mig. Ég var búinn að fá nóg af nöpru, næstum ruddalegu háði læknisins og sneri því að honum bak- inu og hagræddi mér á bekknum. Svör við Veiztu —? á bls. 4: 1 Errol Flynn var fulltrúi Englands á Olympíu- leikunum í Amsterdam 1928 og keppti í hnefaleik. 2. Heimakoma. 3. Hann er rauðbíldóttur og hann „ropar“ en hún „vælir“. 4. Sálmabókin, sem gefin var út í Leirárgörð- um 1801. (Lika nefnd Aldamótabókin). 5. Pólskur Gyðingur, fæddur 1880, frægur rit- höfundur. Hefir á síðari árum verið búsettur * í Ameriku og mikið lesinn þar. 6. Næturgagn. (Sjá orðabók Sigf. Blöndals). 7. 1 bréfi Páls postula til Efesusmanna. 8. 1 norsku og sænsku. 9. Mílanó (1% milj. 1941). 10. De Gaulle hershöfðingi, 18. júní 1940, eftir uppgjöf Frakklands.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.