Vikan


Vikan - 24.10.1946, Side 15

Vikan - 24.10.1946, Side 15
VIKAN, nr. 43, 1946 15 Eftirleiðis verður símanúmer bankans 7060 í stað 1060 Útvegsbanki íslands h.f. &&^;éé&s)lé>é&*lt>é&é&ilé>éé>ééé>é>&é>é4l>é>4i>'$>l&>é‘é>‘&é>Q>l4>>é>&&>éé>lt‘'9>é>é*&it>é>'é»t><i)>é»t»é>'it>é)iS‘é é* «-; M * @ b | 17 nýjar bækur /rá //./. Leiftur. « < « « i « « « « « # « Litið til baka Endurminnmgar Matth. Þórðarsonar ritstjóra frá Móum á Kjalamesi. Bókin skýrir frá helztu atburðum, er höf. eru mínnisstæðir frá yngri árum, meðEm hann dvaldi í for- eldrahúsum og eins frá þeim árum, er hann stimdaði fiskveiðar hér við land. Höf. kemur víða við og er fróður um margt, enda er frásögn hans skemmtileg og lifandi. Enginn vafi er á því, að bókinni mun verða vel tekið. — Þetta er 1. bindi af þremur og er gert ráð fyrir, að næsta bindi komi út snemma á næsta ári. Bókin er prentuð á góðan pappír, prýdd mörgum myndum og er 250 bls. að stærð. Þröngt.fyrir dyrum. Eftir Matth. Þórðarson ritstjóra. — Ritið er tileinkað Fiskifélagi Islands og fjallar um fiskveiðar og landhelgismál. Þetta rit mim óefað vekja eftirtekt margra. tJr blöðum Jóns Borgfirðings (Menn og minjar, 1. hefti). Æfiágrip og kaflar úr dagbókum Jóns Borgfirðings. Enn- fremur nokkur bréf frá Jóni Sigurðssyni forseta til J. B., áður óprentuþ. Grímseyjarlýsing (Menn og minjar 3. hefti). Eftir síra Jón Norömann. Lýsing þessi á' Grimsey er samin á árunrnn 1846— 1849, meðan J. N. var prestur í Grimsey, og er bæði fróðleg og skemmtileg. Allrahanda (Menn og minjar, 4. hefti). Eftir síra Jón Norð- mann. J. N. safnaði um langt skeið ýmiskonar þjóðlegum fróð- leik og nefndi hann safn sitt ALLRAHANDA. Kennir þar margra grasa. J. N. mun alltaf verða talinn einn af merltustu skrásetj- urum islenzkra fræða, og því munu allir þjóðsagnaunnendur fagna safni þessu. Islenzkar þjóðsögur, IV. Safnaö hefur Einar Guðmunds- son. 1 þessu hefti eru um 30 sögur, sagnir og æfintýri. Ef til vill er þetta bezta heftið í safninu, og eru þó hin fyrri góð. Sveinn Elversson. Skáldsaga eftir Selmu Lagerlöf. Þetta er ein af fegurstu og minnisstæðustu sögum höf. og svo spenn- andi, að óhætt er að fullyrða, að fáir leggja þessa bók frá sér hálflesna. — Axel Guðmundsson hefir annazt þýðinguna. Spadomabok. Stjömuspádómar, talnaspeki, draumaráðning- ar o. m. fl. Þetta er ein þeirra bóka, er allir hafa gaman af, bæði ungir og gamlir. Flestir segja, að spádómamir séu réttir og talnaspekin gerir yður mögulegt að ráða margar gátur, sem áður vom yður torskildar. Jalna. Skáldsaga eftir Mazo de la Roche. Gamla konan a Jalna. Skáldsaga eftir Mazo de la Roche. Dumbó. Bráðskemmtileg saga um fílsunga. Anna Snorradóttir þýddi og teiknaði myndirnar. Gjörið svo vel að líta inn! Sögur Sindbaðs. Hinar heimsfrægu æfintýrasögur úr Þús- und og einni nótt, endursagðar af L. Houseman. Freysteinn Gunn- arsson skólastjóri annaðist íslenzku þýðinguna. Bókin er full af myndum. Indíánabörn. Bráðskemmtilegar sögur með fjölda mynda úr lífi og leikjum Indíánabama. Enginn vafi er á því, að þessi bók verður uppáhaldsbók islenzkra bama. Jón H. Guðmundsson þýddi bókina. Barnagull. l. hefti: Baldur og baunagrasið, Dikk Vittington og Stígvélakisa. öll æfintýrin em með mörgum myndum. Þetta er falleg og ódýr barnabók. Fóthvatur og Grái-Úlfur. myndum. Indíánasögur með mörgum ToppUT Og Trilla. Saga um tvíbura. Toppur og Trilla em beztu böm og munu verða góðir vinir lesandans. Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði bókina. Nóa. Bráðsliemmtileg saga um litla stúlku, sem var kölluð Nóa. Sagan er svo skemmtileg, að telpumar hætta ekki við lesturinn, fyrr en sagan er búin. — Axel Guðmundsson þýddi þessa bók. Af eldri bókum höfum við m. a. þessar (aðeins nokkur eintök af hverri): Vatnsdæla saga, útg. Finnur Jónsson. Kbh. 1934. 14 kr. Flóamanna saga, útg. Finnur Jónsson. Kbh. 1932. 6 kr. I Hávarðar saga ísfirðings, útg. Bjöm k. Þóróifsson. Kbh. 1923, 12 kr. Morkinskinna, útg. Finnur Jónsson. Kbh. 1928. 54 kr. Heiðreks saga, útg. Jón Helgason. Kbh. 1924. 27 kr. Fóstbræðra saga, útg. Bjöm K. Þórólfsson. Kbh. 22 kr. Ordbog til Kímur, eftir Finn Jónsson. Kbh. 1926. 32 kr. Bandamanna saga, útg. Finnur Jónsson. Kbh. 1933. 8 kr. Fljótsdæla hin meiri, útg. af Kr. Kaalund. Kbh. 1883. 8 kr. Gísla saga Súrssonar. Kbh. 1929. 9 kr. Haandskriftet nr. 748, útg. Finnur Jónsson. Kbh. 1896. 10 kr. Landnámabók, Kbh. 1925. 20 kr. Lexicon poeticum, útg. Finnur Jónsson. Kbh. 1931. 48 kr. Ennfremur fáum við allar nýjar bækur jafnóð- um og þær koma út. úðin í Austurstræti 14. (Inngangur úr Pósthússtræti).

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.