Vikan


Vikan - 24.07.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 24.07.1947, Blaðsíða 14
14 YIKAN, nr. 30, 1947 Stuldurinn. Framhald af bls. 4. Wyott fór ekki til Harwachers. Hann ók í bíl til Wheelers læknis. Hann ætlaði að afhenda lækninum peningana og hverfa svo, en örlögin höfðu hagað því þannig að læknirinn var á sjúkrahúsinu. Var honum sagt, að hann skyldi koma eftir klukku- tíma. Wyott fór og fékk sér kaffi 1 veit- ingahúsi þar skammt frá. Hann náði sér í dagblað og sortnaði fyrir augum þegar hann las aðalfréttirnar. Hamingjan góða, það var úti um hann. Þeir voru að leita að homun. Þarna stóð svart á hvítu: „Stolið hefir verið 3.000 dollurum frá Harwachers. Hafin er leit að bókhaldaranum. Fyrirtækið lofar að láta málið falla niður, ef peningarnir verða end- urgreiddir.“ Það þurfti ekki lengur að ef- ast um, að nú var algjörlega úti um hann. Honum mundi ekki takast að fá atvinnu nokkurs staðar. Væri það annars ekki bezt að láta Myru fá peningana og fremja síð- an sjálfsmorð. Hún og barnið gátu farið langt í burtu. Eftir stundarfjórðung hafði hann tekið þá ákvörðun, að afhenda Harwichers pen- ingana. Ef til vill aumkvuðust þeir yfir hann, þegar þeir heyrðu hvernig ástæður hans voru. Drengurinn, sem var í lyftunni horfði á fölt andlit hans með forvitni og fyrirlitn- ingu. Harwacher var maður lítill og feitur. Andlit hans var eldrautt af gremju vegna þess, sem við hafði borið. Þegar hann kom auga á Wyatt, sagði hann byrstur. „Þurftuð þér endilega að fara til Iæknis .í dag. Gat það ekki beðið undir þessum kringumstæðum. Ég, sem hélt að Swillan væri ráðvendnin ein, og svo stelur hann frá mér.“ „Swillan —?“ „Já. Hann hefir játað á sig glæpinn í fangelsinu. Þvílíkur þorpari. En hann kom upp um sig, vegna þess hve mikið hann barst á. Einn af mínum beztu vinum hringdi til mín og aðvaraði mig. Svo fór ég að skoða bækurnar, og gæta í peninga- skápinn, þar voru engir peningar. — Heyríð þér Wyott, þér skuluð eltki vera leiður yfir því, að ég sagði yður upp. Ég er kominn á aðra skoðun, og nú getið þér starfað hér áfram sem aðalbókhaldari. En hver þremillinn gengur að yður, maður?“ „Ég skil yður ekki,“ svaraði Wyott með skjálfandi röddu. „Getið þér ekki skilið, hvað ég segi? Þér eruð upp frá þessari stundu aðalbókhald- ari og þér fáið þarfafleiðandi 15 dollurum meira í kaup á viku, en þér hafið haft undanfarið. En eitt er mér hulin ráðgáta og það er, hvað orðið hefir af fölsuou peningunum, sem þorparinn hann Swillan segist hafa látið í peningaskápinn, til þess að stuldurinn kæmict ekki upp á meðaií hann væri í fríinu, þorparinn sá arni.“ 384. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring-: 1. fraus. — 4. fata- gejrmslu. — 10. sætti. — 13. strengir. — 15. glæð- ir. — 16. eykt. — 17. máttleysi. •— 19. mál. — 20. flýtirinn. — 21. leikn- ar. — 23. stækkaða. — 25. óskipuleg. — 29. löng spýta. — 31. vafningur. —- 32. hús. — 33. teng- ing. — 34. borðandi. — 35. kraftur. — 37. glimu. — 39. óðs. — 41. goð. — 42. blakta. — 43. fljót- huga. — 44. heiður. — 45. blástur. -—• 47. stólpa. — 48. elska. -— 49. frum- efni. — 50. leit. — 51. stafsheiti. — 53. sinn af hvorum. — 55. sinn af hvorum. — 56. spjátrung. — 60. matur. —- 61. tregi. — 63. fé. — 64. óp. -—■ 66. bor. — 68. út- sæði. — 69. mamma. — 71. titra. — 72. for. — 73. lestinni. — 74. dreif. Lóðrétt skýring: 1. grænmeti. — 2. kvenheiti. — 3. hjarir. — 5. fyrsti og siðasti. — 6. kæpa. — 7. stúlku. — 8. frostsár. — 9. fljót. — 10. rek. — 11. fjall á Sikiley. — 12. kona. — 14. bolskrokkur. — 16. ekki borið við. - 18. saumgeymsla. - 20 flónskuna. -22. sk.st. - 23. sinn af hvorum. - 24. fálmar. - 26. þöggum. — 27. ís. — 28. glampar. — 30. tusk. — 34. skapofsi. — 36. drægsli. — 38. dúkur. — 40. strik. — 41. iðka. — 46. felling. — 47. amboð. — 50. gaman. — 52. skóf. — 54. ógamlar. — 56. dysjar. — 57. tveir hljóðstafir. — 58. frum- efni. — 59. rjúkir. — 60. úlpu. — 62. fella sam- an. — 63. frænda. — 64. mæt. — 65. mjúk. — 67. kveikur. — 69. dýramál. •— 70. sinn af hvor- um. Lausn á 383. krossgátu Vikuimar. Lárétt: — 1. smá. — 4. dalbúar. — 10. dró. — 13. kóra. — 15. björk. — 16. brár. — 17. ákall. — 19. áls. — 20. krafa. — 21. aular. — 23. slaga. — 25. nautnasjúka. — 29. tr. — 31. ng. — 32. óðu. — 33. Ra. — 34. sk. — 35. tjá. — 37. afi. — 39. mey. — 41. apa. ■— 42. hákarl. — 43. friðar. — 44. ati. — 45. dós. — 47. æið. — 48. ana. — 49. gl. — 50. ra. — 51. kar. — 53. u,a. — 55. NN. — 56. dagrenningu. — 60. vakur. — 61. runna. — 63. halur. — 64. árs. — 66. manns. — 68. áður. — 69. staur. — 71. runa. — 72. lest. — 73. kvarðar. — 74. rit. FELUMYND. Getið þið fundið þann, sem er jólasveininum til dægrastyttingar ? Það er sagt að Englendingurinn þoli loftslagið í heimalandi sínu með því móti að dvelja yfir veturinn í Frakklandi, á sumrin í Skotlandi og það sem eftir er þá af árinu — í rúminu. Lóðrétt: — 1. ská. — 2. móka. — 3. áraun. — 5. a,b. — 6. ljá. — 7. bölvað, — 8. úrs. — 9. ak! — 10. draga. — 11. ráfa. — 12. óra. — 14. allan. 16. braka. — 18. laugardagur. — 20. klúryrð- unum. — 22. r, t. — 23. S. J. — 24. átthaga. — 26. nói. — 27. sum. — 28. skarann. — 30. rjátl. ■— 34. spann. -— 36. Áki. •— 38. fló: — 40. efi. — 41. aða. — 46. ske. — 47. ærn. — 50. rakur. — 52. angrar. — 54. agnar. — 56. dalur. — 57. R.R. -— 58. ir. — 59. Unnur. — 60. vaða. — 62. anni. — 63. hám. — 64. áta. — 65. suð. •— 67. sat. — 69. S. V. — 70. ra. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Ur þvi eru búin til dýrustu ilmvötnin. 2. 330 fyrir Krist. 3. 1201. 4. 8,9 milj. ferkílómetrar. 5. ÍTr Lokasennu. 6. 2600. 7. 1848. 8. 539 fyrir Krist. 9. 1826. 10. 1770—1844. SKRÍTLUR Auðugur Ameríkumaður fékk viðtal hjá páf- anum. Hann rétti páfanum höndina og sagði: „Ánægjulegt áð kynnast yður, herra. Ég hafði þann heiður að þekkja föður yðar, páfann sáluga.“ * Kennarinn: „Jakob, etum við kjötið af hvöl- unum ?“ Jakob: „Já.“ Kennarinn: „Hvað gerum við við beinin?“ Jakob: „Við skiljum þau eftir á disknum okkar.“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.